Veit einhver hvað þetta er fyrir bíl

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Veit einhver hvað þetta er fyrir bíl

Pósturaf Helgi » 25 Sep 2008, 12:04

rakst á þennan fararskjóta á F4x4
Mynd
http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=ferdamyndir/4562/32202

veit einhver hvað þetta er? :?:
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Gunnar Örn » 25 Sep 2008, 18:09

Ég hef ekki hugmynd um hvað þetta er en ég giska á að þetta sé fætt í rússlandi, kannski einhver týpa af Ural?

En hann er allavega staðsettur á þessari mynd í Vík í mýrdal sjálfsagt hjá Denna hjólabátaeiganda.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf baldur » 25 Sep 2008, 23:02

Þetta er sennilega DAF YA126.
Hér eru myndir af einum slíkum
http://www.primeportal.net/transports/r ... daf_ya126/
baldur
Þátttakandi
 
Póstar: 44
Skráður: 10 Maí 2007, 21:14

Pósturaf zerbinn » 26 Sep 2008, 11:33

það er eitt semæeg veit um þetta ökutæki. þettaerviðbjóður :shock:
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf ADLERINN® » 26 Sep 2008, 20:22

zerbinn skrifaði:það er eitt semæeg veit um þetta ökutæki. þettaerviðbjóður :shock:


Já ! og það í einu "orði" :lol:

ÞETTAERVIÐBJÓÐUR.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron