Russian Oldtimer Truck Goes Hotrod

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Russian Oldtimer Truck Goes Hotrod

Pósturaf ADLERINN® » 10 Des 2008, 01:16

Síðast breytt af ADLERINN® þann 05 Feb 2009, 12:30, breytt samtals 1 sinni.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf zerbinn » 10 Des 2008, 08:04

Hmmmmm þetta ber frekar augljósar ættir til Gaz 69.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf ADLERINN® » 10 Des 2008, 10:37

zerbinn skrifaði:Hmmmmm þetta ber frekar augljósar ættir til Gaz 69.


Já þetta er GAZ-51

Mynd

Er vitað hvort svona farar tæki hafi verið til hér á landi ?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Siggi Royal » 10 Des 2008, 21:32

Það voru þó nokkrir til hérna. RARIK átti einhverja með kranabómu að framan. voru notaðir við staurareisingar. Einnig notaði Rafveita Reykjavíkur þá sem luktabíla. Þá voru þeir með stiga ,einsog brunabílar. Lengi vel var einn upp á Esjumelum við kúluhúsið.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Sigurbjörn » 11 Des 2008, 00:16

Einn er á safninu í Stóragerði
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ADLERINN® » 11 Des 2008, 01:40

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Offari » 11 Des 2008, 16:48

Það var til einn svona 4X4 rétt hjá Akureyri (kannski ennþá til) og svo slökkvibíllinn í Stóragerði.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf zerbinn » 12 Des 2008, 08:38

Er ekki hálf grotnað flak af svona eðal trogi bakvið kúluhúsið upp á esjumel.....?
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron