Einn á leið í pressuna....

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Einn á leið í pressuna....

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 12 Jan 2009, 08:58

Rakst á þennan á föstudaginn þar sem hann bíður þess að verða pressaður :oops:

Mynd

Mynd

Mynd

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf firehawk » 12 Jan 2009, 12:00

GAZ-51?

-j
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Sigurbjörng » 12 Jan 2009, 17:10

Veit Adler af þessum. Næsti þráður hérna á spjallinu er einmitt um svona bíl.

http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=2434
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Sigurbjörng » 12 Jan 2009, 19:42

Er þessi niðri við krossanes?
Pabbi greip bara andan á lofti þegar hann heyrði þetta og vildi ekki að færi í pressuna. Vildi ólmur fara og skoðabílinn á morgun.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 13 Jan 2009, 09:37

Sigurbjörng skrifaði:Er þessi niðri við krossanes?


Já, hann er í Krossanesi - endilega bjarga honum!!

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 13 Jan 2009, 12:01

Hér er ein eldri mynd af honum

Mynd

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Sigurbjörng » 13 Jan 2009, 23:13

Verst að það er búið að brjóta rúðurnar í honum. En Björgvin veirtu á hvaða bæ hann stóð?
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Mercedes-Benz » 20 Jan 2009, 20:48

Sigurbjörng skrifaði:Verst að það er búið að brjóta rúðurnar í honum. En Björgvin veirtu á hvaða bæ hann stóð?


Sléttar rúður... Ekkert mál að útbúa þær og það meira að segja hér á landi. Samverk getur búið til hert öryggisgler svo lengi sem rúðan er slétt. Ég held að Bílaglerið geti svo skorið framrúður úr lamineruðu gleri. Slíkt gler er hinsvegar alls ekki gott að nota í opnanlegar rúður.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ztebbsterinn » 20 Feb 2009, 07:56

Mynd

mikið er hann dapur á svipinn, það er eins og hann viti hvað sé í vændum.. :(
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Sigurbjörn » 20 Feb 2009, 14:23

Bjargaði einhver þessum ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Offari » 05 Ágú 2009, 19:39

Sigurbjörn skrifaði:Bjargaði einhver þessum ?
Mér heyrðist á Sverrir í Ystafelli að hann ætlaði að láta sækja hann.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Anton Ólafsson » 06 Ágú 2009, 14:24

Hann stendur allavegana efst í portinu núna.
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf ussrjeppi » 13 Okt 2010, 14:42

hvert fór þessi
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Rúnar Magnússon » 13 Okt 2010, 22:59

Á Ystafell.... :)
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf Ramcharger » 14 Okt 2010, 06:31

:D
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron