Austin vörubíll árgerð 1946

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Austin vörubíll árgerð 1946

Pósturaf Rúnar Magnússon » 20 Sep 2009, 10:43

[img]C:\Users\Notandi\Pictures\MP%20Navigator%20EX\2009_04_07\IMG_0013.jpg[/img]

þetta er Austin vörubíll árgerð 1946 sem að afi kaupir nýjann. Afi sagði mér að það hefði komið þó nokkuð af þessum bílum til Íslands. Þessi bíll var rifinn upp úr 1970 vegna þess að húsið á honum var alveg ónýtt af ryði þó svo að margt úr bílnum sé enn í gangi í fjárvagni og minni kerru. Langar til að vita hvort að það séu til einhverjir svona bílar enn á lífi?
vonandi að það hafi tekist að setja myndina inn, er að prófa þetta í fyrsta skipti. :D
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 20 Sep 2009, 13:04

Sæll, þú verður að hafa myndina vistaða á netinu til að geta birt hana hér á spjallinu - það er ekki hægt að smella mynd beint úr tölvunni.

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Rúnar Magnússon » 20 Sep 2009, 14:51

Mynd

tilraun 2
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf Fróðleiksfús » 20 Sep 2009, 15:36

Mynd
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf Fróðleiksfús » 20 Sep 2009, 15:38

Þú verður að hægri smella á myndina og afrita staðsetningu myndar*, og nota svo [img],[/img] töggin sitthvorumegin.
*"Copy image location."
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 20 Sep 2009, 19:31

Þakka þér fyrir Fróðleiksfús .....gaman að fá inn myndina :D
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Austin vörubíll árgerð 1946

Pósturaf Helgi Magnússon » 21 Sep 2009, 22:54

Það kom nokkuð af þessum bílum hingað og fram undir aldamót mátti finna misheil flök hér og þar um landið. Einhver/einhverjir hljóta að hafa varðveist.

Helgi M.
Helgi Magnússon
Þátttakandi
 
Póstar: 36
Skráður: 31 Mar 2004, 21:32

Pósturaf Rúnar Magnússon » 27 Sep 2009, 17:34

Getur verið að svona vörubíll sé á safninu í Stóragerði í Skagafirði þ.e.a.s á bak við húsin einhversstaðar.....held að ég hafi séð í svona bíl í myndasyrpu sem var sett inn á spjallið fyrir nokkru......heyrði einhvern tímann að svona bíll væri í uppgerð fyrir austan......vita einhverjir um þetta??? :)
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf Mercedes-Benz » 30 Sep 2009, 01:21

Ég veit um einn svona bíl í Þingvallasveit. Hann er að vísu gjörónýtur, eða var það allavega þegar ég sá hann síðast fyrir allnokkrum árum.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Offari » 30 Sep 2009, 09:20

Það er einn svona í Uppgerð hjá Hallbirni á Finnsstöðum. Í Stóragerði er eignig svona bíll sem mögulegt er að laga. Það var eitthvað eftir af þessum bílum upp úr 1990. en flestir þá mjög daprir.

Þó taldi ég að hægt væri að sameina nokra til að fá einn góðan. Færri Beddfordar (sem voru með svipað hús ef ekki eins) Voru til. Einn rétt hjá Varmahlíð og einn á Dagverðareyri. en eithvað til af rifnum bílum.

Ég er svoldið hissa á hve lítið hefur bjargast af þessum bílum því mér finst sjarmi yfir þeim.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 30 Sep 2009, 11:47

Hér sést í húsið í Stóragerði
Mynd

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Siggi Royal » 30 Sep 2009, 16:02

Frændi minn Flosi Kristinsson í Höfða við Grenivík átti lengi svona Austin. Í minningunni var hann hið mesta gargan og þótti ekki standast samanburð við Ford og Chevrolet frá sama tíma.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Mercedes-Benz » 30 Sep 2009, 18:59

Ég held að það nú einmitt málið. Hinum breska hefur oft lánast sjá ljóður að smíða hin verstu skrapatól.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Rúnar Magnússon » 30 Sep 2009, 19:30

Frændi minn sagði mér frá því þegar hann vann við urðun á Hafnarfjarðar haugunum (gömlu)....þetta var kannski um 1986-90...þá kom annarslagið gamall svona Austin vörubíll með einhvern timbur úrgang uppá haugana og virtist vera í eigu einhvers trésmíðaverkstæðis þar í bæ.....leit bara vel út ....hvar skyldi þessi bíll vera??' :roll:
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf Frank » 01 Okt 2009, 01:33

Björgvin Ólafsson skrifaði:Hér sést í húsið í Stóragerði
Mynd

kv
Björgvin


Hvaða apparat er þetta neðst á myndinni ??
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Næstu

Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron