Chevy vörubíll upp í sveit...en hvar???

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Chevy vörubíll upp í sveit...en hvar???

Pósturaf Hinrik_WD » 15 Okt 2009, 17:20

Sælir,

Mér var bent á þessa síðu með glæsilegum myndum teknum á Íslandi af túristum á mótorhjólum. Takið eftir þessum flotta Chevy vörubíl (hertrukkur að sjálfsögðu) Veit einhver hvar þetta er?

http://www.advrider.com/forums/showthre ... ht=iceland

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Ásgrímur » 15 Okt 2009, 18:36

þessi er fyrir austan

[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/b001.jpg[/img][/img]
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf zerbinn » 15 Okt 2009, 21:21

Báðir þessir bílar standa rétt við veginn á Jökuldal. Man ekki hvar bærinn heitir en ég skal taka eftir því þegar ég keyri þarna framhjá á morgun og Pósta því hér inn. Hertrukkurinn er frekar heilegur en fyrir einhverjum árum var hann alls ekki til sölu fyrir allt heimsinns fé. En hver veit kannski hefur það breyst.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 16 Okt 2009, 00:28

Er þessi ekki með bankanúmerið? (S24)

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Offari » 16 Okt 2009, 10:21

Hertrukkurinn er í Hjarðarhaga í Jökuldal. En hinn er kominn til Hallbjarnar á Finnstöðum. Margir hafa falast eftir trukknum en Páll heitinn neitaði alltaf að láta hann frá sér þar sem hann hefði verkefni handa honum í næstu viku. Bíllin hefur staðið þarna óhreyfður í rúm tuttugu ár með bilaðan hreyfill. Bíllinn er mjög heill.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron