Dráttarbíll úr Borgarnesi

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Dráttarbíll úr Borgarnesi

Pósturaf Ramcharger » 19 Nóv 2010, 08:52

Sælir.

Er að forvitnast hvort einhver man
eftir Dráttarbíl sem var þar fyrir rúmum
40 árum síðan.
Þetta var Nalli, gulur á lit
10 hjóla með spili að framan
og annað fyrir aftan húsið.
Kom oft heim þegar sá gamli fór að
grafa á gamla Priestmanninum.

Ef einhver ætti mynd af honum
eða samskonar trukk þá þigg ég hana :)
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Ásgrímur » 19 Nóv 2010, 17:13

það var örugglega verið að ræða hann eithvað á geirinn.is um daginn.
en sú síða liggur eithvað niðri eins og er.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Jón Axel » 19 Nóv 2010, 20:53

Jú ég man eftir þessum bílum Vegagerðin átti 4 svona trukka þetta var Internatiolnal þóttu miklir bílar þá enn þættu ekki öflugir í dag voru með 230 hp Cummins vélum, einn var staðsettur í Borgarnesi einn á Akureyri Reyðarfirði og Reykjavík .
Jón Axel
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 26 Ágú 2010, 19:53


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron