veit einhver um gamlann vörubíl

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

veit einhver um gamlann vörubíl

Pósturaf stefán smári » 03 Des 2010, 23:36

er einhver hér sem að veit um gamlann vörubíl með flatpalli til sölu útlit skiptir svo sem ekki höfuð máli
stefán smári
Mikið hér
 
Póstar: 56
Skráður: 12 Nóv 2007, 19:10

Pósturaf Offari » 04 Des 2010, 00:44

Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf stefán smári » 06 Des 2010, 13:50

þessi er sennilega helst til of lítil vantar eithvað sem getur borið bíla og þannig dótt
stefán smári
Mikið hér
 
Póstar: 56
Skráður: 12 Nóv 2007, 19:10

Pósturaf Mercedes-Benz » 13 Des 2010, 21:51

stefán smári skrifaði:þessi er sennilega helst til of lítil vantar eithvað sem getur borið bíla og þannig dótt


Fastanúmer: RF639
Tegund: MITSUBISHI
Undirtegund: CANTER
Eiginþyngd: 3000
Burðargeta: 3000
Heildarþyngd: 6000

HVERNIG BÍL ert þú að fara að flytja...? Ætlar þú kanski að flytja marga í einu?
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf stefán smári » 14 Des 2010, 11:31

já það er svona hugmyndin að geta tekkið fleiri en einn
stefán smári
Mikið hér
 
Póstar: 56
Skráður: 12 Nóv 2007, 19:10

Pósturaf gudrun96 » 04 Feb 2011, 20:06

Halló þessi mmc canter,,,hvaða verð er á honum??
gudrun96
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 04 Feb 2011, 13:43

Pósturaf wolfurinn » 07 Feb 2011, 00:22

var í sumar að henda járnarusli og timburdrasli í furu, sá þar 2 vörubila gamla og slitna, annar var á pallinu á hinum, næsta sem ég sá var að maskínunar komu og kliptu þá í döðlur mér var ekki skemmt :cry:
wolfurinn
Þátttakandi
 
Póstar: 20
Skráður: 25 Des 2009, 11:45
Staðsetning: hafnarfjörður


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron