austen a2 eða a4 vörubíll

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

austen a2 eða a4 vörubíll

Pósturaf ussrjeppi » 05 Jún 2011, 11:09

mig vantar upplísingar um hvar svona bíla væri að finna í hvaða ástandi sem er kuningi minn er að leita að svona bíl til uppgerðar hann á eithvað en er að leita af helst grind og hásingum og öllu sem til heyrði þessum bílum .
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Offari » 06 Jún 2011, 10:29

Nú veit ég því miður ekki hvernig Austin a2 og a4 eru eða aldur en fyrir 15 til 20 árum var til nokkur hræ og jafnvel enn til af ca árgrð "46 Eignig voru þá til tveir 63 árgerð og annar þeirra nokkuð heill.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Sigurbjörn » 07 Jún 2011, 00:43

Sá svona vörubíl í Reykhólasveitinni sl sumar
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron