rúta ?

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

rúta ?

Pósturaf Ásgrímur » 09 Jún 2011, 23:48

einn áhugaverður, kannast einhver við hann?

[url]http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=133210&pageId=1976733&lang=is&q=eilífðarvél[/url]
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Ásgrímur » 09 Jún 2011, 23:52

rak augun í áhugavert ökutæki, kannast einhver við þennan?

http://timarit.is/view_page_init.jsp?is ... g=is&q=eilífðarvél
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

rúta ?

Pósturaf Helgi Magnússon » 18 Jún 2011, 22:34

Jú, bíllinn er áreiðanlega enn hjá Sigurði í Tunghaga. Hann á sér sögu á Héraði og er áreiðanlega elsti rútubíll sem til er á Íslandi.

Helgi Magnússon
Helgi Magnússon
Þátttakandi
 
Póstar: 36
Skráður: 31 Mar 2004, 21:32

Pósturaf Ásgrímur » 19 Jún 2011, 01:03

Takk fyrir þetta. mundi eftir að hafa séð þessa grein í den tíð. (svona teiknibóla á landakortinu til að heimsækja) sem rifjaðist upp með uppgötvun timarit.is.
veistu nokkuð meira? tegund árgerð sirka?
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Ásgrímur » 19 Jún 2011, 01:09

geri svona passlega ráð fyrir að þetta sé ford, en þekkir einhver til orðsins "rúta"
hvaðan það gæti verið hugsanlega komið.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Siggi Royal » 19 Jún 2011, 13:59

Rúta er hugsanlega komið af enska orðinu root, sem er ferðaleið, samanber I am takin this root to town, ég fer þessa leið í bæinn.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Siggi Royal » 19 Jún 2011, 14:01

Rúta er hugsanlega komið af enska orðinu root, sem er ferðaleið, samanber I am takin this root to town, ég fer þessa leið í bæinn.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Offari » 20 Jún 2011, 01:53

Ásgrímur skrifaði:Takk fyrir þetta. mundi eftir að hafa séð þessa grein í den tíð. (svona teiknibóla á landakortinu til að heimsækja) sem rifjaðist upp með uppgötvun timarit.is.
veistu nokkuð meira? tegund árgerð sirka?
Chevrolet 33. Og til hamingju með erfingjann.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Chevrolet » 20 Jún 2011, 11:37

Siggi Royal skrifaði:Rúta er hugsanlega komið af enska orðinu root, sem er ferðaleið, samanber I am takin this root to town, ég fer þessa leið í bæinn.


Já greinilega rétt hjá þér að kemur úr ensku "Route". Gaman að þessu, vissi þetta ekki :)

Frá Wkipedia:

Í íslensku talmáli er rúta án efa algengasta orðið yfir áætlunarbifreið. Rúta er að uppruna tökuorð úr dönsku og er fyrirmyndin rutebil, það er að segja bifreið sem flytur farþega eftir ákveðinni áætlun. Rutebil er samansett úr orðunum rute og (auto)mobil. Rute kom inn í dönsku úr frönsku, route, en er upphaflega úr latínu, rupta (via), það er að segja ruddur vegur.
Notandamynd
Chevrolet
Mikið hér
 
Póstar: 68
Skráður: 18 Nóv 2006, 10:47
Staðsetning: Hafnarfjörður


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur