Fjalladrottningin

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Fjalladrottningin

Pósturaf zerbinn » 20 Sep 2011, 17:55

Hér er mynd sem ég fann af Fjalladrotningunni. Á enginn mynd af henni eins og hún er í dag?

Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Ramcharger » 20 Sep 2011, 19:17

Vígalegur er hann.
En af einhverjum ástæðum
kom lagið " þrjú hjól undir bílnum"
upp í huga mér þegar ég sá þessa mynd :D

Ekki illa meint
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf zerbinn » 27 Sep 2011, 21:33

Það hlítur einhver að hafa barið kvikindið augum og myndað það svona ekkert fyrir alltof löngu síðan
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Offari » 28 Sep 2011, 08:40

Ég hef ekki séð bílinn eftir uppgerð en er alltaf á leiðini til að skoða. Ég hef reyndar séð myndir frá eigandanum og bíllinn lítur vel út að utana en hugmyndin hjá honum er að gera sér húsbíl.

Það var til frambyggður 6 hjóla trukkur í Lundareykjadal sem Þóroddur á Norðfirði átti. ég held að sá bíll hafi verið byggður á 6 hjóla Weapon grind.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf ussrjeppi » 28 Sep 2011, 10:24

er þá ekki málið að þú skellir þér aðeins af bæ starri og hafir meðferðis myndavél og svalir forvitni okkar hina með myndum af drottninguni.
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf zerbinn » 28 Sep 2011, 19:27

Ég veit ekki hvar Þóroddur er með dótið sitt.en þetta vekur forvitni hjá mér
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron