austen k2 og k4 bílar eru þeir einhverstaðar til

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

austen k2 og k4 bílar eru þeir einhverstaðar til

Pósturaf ussrjeppi » 06 Des 2011, 13:08

kuningja mínum langar í svona vörubíl og alla þá vara hluti sem menn vita umm sem gætu komið honum að gagni við uppgerð á svona bíl
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Sigurbjörn » 06 Des 2011, 17:12

Hvaða árgerðir er um að ræða ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ussrjeppi » 07 Des 2011, 10:56

hann tilgreindi ekki neina árgerð af bílnum en þarf að spyrja hann næst egar ég tala við hann
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Rúnar Magnússon » 07 Des 2011, 15:05

Af árgerðum 45-46 K2 og K4 eru til eftirfarandi efti því sem ég best veit.
Einn K4 er í Stóragerði....uppgerðar hæfur.
Einn K2 er í eigu þjóðminjasafnsins og er/var í góðu standi.
Einn K2 er í uppgerð á Finnstöðum.
Einn K? er inn í hlöðu í Rangárvallasýslunni í þokkalegustandi...er ekki viss með árgerð.
Einn K2 er í Kolsholtshelli....grindinn með einhverju á.
Einn til tveir eru í Þykkvabænum....hef ekki séð þá ,,kannski bara leifar.
Einn K? er í Þingvallasveitinni...leifar af bíl.
Svo voru mjög líkir Austin og Bedford sem kannski gæti valdið einhverjum ruglingi.
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf Sigurbjörn » 07 Des 2011, 16:00

Svo eru leifar af svona bíl í Reykhólasveit
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ussrjeppi » 07 Des 2011, 16:28

rúnar veistu hvar í rangárvallasýslu þessi bíll er er það í landsveitini holtahrepp eða hvaða hrepp er bíllin veit um ein sem er í landsveitini en hann er ekki falur
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Rúnar Magnússon » 09 Des 2011, 16:34

Heyrðu var beðin um að setja það ekki á netið hvar bíllinn væri....en ég held að bíllinn sé ekki falur....en það væri skemmtilegt ef hægt yrði skoða heilan svona Austin vörubil einhversstaðar :) ....kannski verður einhver svona á einhverjum söfnum í framtíðinni....
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron