Scania 111

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Scania 111

Pósturaf Rúnar Magnússon » 28 Jan 2012, 22:04

Komu einhverjir svona double cap scaniur til Íslands.....tók mynd af þessum í Noregi fyrir ca tveimur árum...
Viðhengi
scaniaminni.JPG
scaniaminni.JPG (36.56 KiB) Skoðað 10153 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Scania 111

Pósturaf Z-414 » 29 Jan 2012, 13:29

Man ekki eftir að hafa séð svona hérna. Scania og Volvo voru að kaupa húsin fyrir aftan hvalbak frá sjálfstæðum framleiðendum og á einhverju tímabili notuðu báðir nákvæmlega eins hús.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Re: Scania 111

Pósturaf Rúnar Magnússon » 30 Jan 2012, 21:02

Hér er svo annar að vísu scania 80 en mig minnir að það hafi verið til svona doublecap scaniur hjá ístak að vísu einhverjar viðrinis týpur.....
Viðhengi
scania80minni.JPG
scania80minni.JPG (34.76 KiB) Skoðað 10041 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Scania 111

Pósturaf Rúnar Magnússon » 30 Jan 2012, 21:05

Svo eru nú töluvert til af þessum scanium hér á klakanum.....hér er ein 110 í Stóragerði töluvert sýkt af krabba....
Viðhengi
scania110minni.JPG
scania110minni.JPG (30.32 KiB) Skoðað 10041 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Scania 111

Pósturaf Rúnar Magnússon » 30 Jan 2012, 21:07

Og þessi 111 er án með þeim fallegri svona scanium hérlendis ef ekki sá fallegasti.....búsettur á Siglufirði.
Viðhengi
scaniaminni111.JPG
scaniaminni111.JPG (30.51 KiB) Skoðað 10041 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Scania 111

Pósturaf Rúnar Magnússon » 30 Jan 2012, 21:13

Svo sá ég út í Svíðþjóð lest og þá var svona hús undir lestarstjórann.....þannig að þessir framleiðendur þessara húsa hafa selt þau á fleira en bíla......kom alveg ágætlega út en verst að ég var ekki með myndavélina....... :(
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Scania 111

Pósturaf Gaui » 30 Jan 2012, 22:09

Rúnar ég held að það hafi verið svona "fjölbýlis" Skania við framkvæmdir vegna Sultartangavirkjun, Helgi frændi þinn man það kannski.
Sá bíll var allur Tectyl húðaður að utan, ásamt einhverjum venjulegum þar.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Scania 111

Pósturaf Gunnar Örn » 31 Jan 2012, 07:10

Mig minnir að það hafi verið til sölu svona stuttir Scania dráttarbílar, einn eða tveir sem voru í Ísal á árum áður(eða eru þar enn).

Annar var grænn, nú eða báðir. Getur ekki passað að þeir hafi verið með svona "fjöl-húsi"?
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Re: Scania 111

Pósturaf Offari » 31 Jan 2012, 10:08

Ístak átti Scania 50 með svona húsi en þeir bílar eru fjögra sílendra og þvi með styttra húddi. man ekki eftir stærri Scaniu með svona húsi en það var til Volvo á Gautlöndum í mývatnssveit með tvöföldu húsi.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Re: Scania 111

Pósturaf Eggert Rutsson » 11 Okt 2012, 09:41

Held að ég hafi séð svona Scaniu með tvöföldu húsi sem slökkvibíl. Ef ekki hér þá á ágætu slökkvibílasafni í Arhus í Danmörku.
Eggert Rutsson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 01 Des 2007, 20:23
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron