Scanian frá Haga.

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Scanian frá Haga.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 06 Feb 2012, 20:44

Þessi hefur það nú gott á samgöngusafninu að Skógum.....er þetta ekki elsta Scania á landinu í fínu standi...er frá bænum Haga og er með númerið X24. Man bara ekki árgerðina....
Viðhengi
scaniax24.JPG
scaniax24.JPG (30.12 KiB) Skoðað 3669 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Scanian frá Haga.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 06 Feb 2012, 20:46

Og alveg ótrúlega flott að innan og alveg eflaust með betri vinnuaðstöðu miðað við á hvaða árum þeir komu....
Viðhengi
scaniax24minni2.JPG
scaniax24minni2.JPG (37.2 KiB) Skoðað 3668 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Scanian frá Haga.

Pósturaf Sigurbjörn » 06 Feb 2012, 23:59

Skráður fyrst hér á landi 23.06 1954 þannig að líklega er hann árg 1954
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron