federalmotortrucks

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

federalmotortrucks

Pósturaf ADLERINN® » 25 Okt 2005, 20:49

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Mercedes-Benz » 27 Okt 2005, 09:22

Mikið af flottum græjum þarna.

Þessi er ekkert smá flottur til dæmis.

Mynd
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Ramcharger » 08 Mar 2010, 15:14

Þokkalegir drekar þarna :shock:
Þessi er algjört monster.

http://www.federalmotortrucks.com/image ... 202001.jpg[/img]
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf ztebbsterinn » 08 Mar 2010, 17:57

Mercedes-Benz skrifaði:Mikið af flottum græjum þarna.

Þessi er ekkert smá flottur til dæmis.

Mynd


Nei Rúnar, þessi er ekki flottur.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Sigurbjörn » 08 Mar 2010, 20:20

Þess má geta að eitthvað var flutt inn af þessum trukkum hingað.Umboðsmaður hérlendis var Helgi Lárusson sem jafnframt hafði umboð fyrir Packard bíla
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Mercedes-Benz » 10 Mar 2010, 23:58

ztebbsterinn skrifaði:
Mercedes-Benz skrifaði:Mikið af flottum græjum þarna.

Þessi er ekkert smá flottur til dæmis.

Mynd


Nei Rúnar, þessi er ekki flottur.



JÚ VÍST ER HANN FLOTTUR ÞESSI!!!!!!!!! :evil: Ef þú sérð ekki hvað er fallegt við hann ættirðu bara að snúa þér að rósarækt.... :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 11 Mar 2010, 00:43

Það sem er fallegt við þennan trukk er hvað hann er Íslenskur í útliti.
:wink:
Mynd
Mynd


Mynd

Mynd

Mynd

http://nafar.blog.is/album/Gamlarmyndir/
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Ramcharger » 11 Mar 2010, 06:43

Sælir.

Hvernig set ég inn mynd :cry:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Sigurbjörn » 11 Mar 2010, 07:30

Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ADLERINN® » 11 Mar 2010, 08:47

Ég hef verið að nota þessa síðu mjög þægileg og einföld.

http://tinypic.com/
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ztebbsterinn » 11 Mar 2010, 23:40

Mercedes-Benz skrifaði:
ztebbsterinn skrifaði:
Mercedes-Benz skrifaði:Mikið af flottum græjum þarna.

Þessi er ekkert smá flottur til dæmis.



Nei Rúnar, þessi er ekki flottur.



JÚ VÍST ER HANN FLOTTUR ÞESSI!!!!!!!!! :evil: Ef þú sérð ekki hvað er fallegt við hann ættirðu bara að snúa þér að rósarækt.... :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:


Haha! beið eftir svari :lol:

Hefur þú séð bóndarósirnar mínar?
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron