Út í móa

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Út í móa

Pósturaf Sigurbjörng » 31 Júl 2013, 00:43

Rakst á þennan um daginn. Eigum við ekki bara að orða það þannig að hann hafi verið fjarskafallegur. Allavega leit hann betur út frá veginum en þegar ég var kominn upp að honum. Bóndinn sagði að þeir hefðu ekki komið honum alla leið upp á haugana sem voru þarna rétt fyrir ofan þannig að hann endaði þarna.

Mynd
Mynd
Mynd

En getur einhver sagt mér hvað þetta er?
Mynd
Mynd
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Út í móa

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 01 Ágú 2013, 20:57

Þetta er sópvinda, held ég amk. gæti verið af bagga bindivél eða heihleðsluvagni.
Guðmundur Ásgeirsson

mitsubishi galant (daglega)
vw bjalla (í uppgerð)
ýmislegt meira dót.
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron