Volvo "69 rútan mín.

Sérhæfðara spjall um vörubíla og annað tengt þeim. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Volvo "69 rútan mín.

Pósturaf ztebbsterinn » 21 Ágú 2006, 22:28

Ég var að kaupa hann "Nonna".

Um er að ræða Volvo undirvagn (frá 1968) með Norska yfirbyggingu (1969), eða nánar tiltekið smíði frá fyrirtæki að nafni "Larvik Karosseri" eða "LK".

Bíllinn var fluttur inn til gerðar myndarinnar um þá Nonna og Manna árið 1988 og var svo í notkun hjá RÚV sem "smink bíll" þar til fyrir 2 árum síðan. Þá eignast hann eldri maður sem hafði ættlað sér hann sem húsbíl, en vegna óviðráðanlegra aðstæðna varð hann að selja hann og er nú í minni eigu.
Bíllinn hefur gengið undir nafninu "Nonni" og dregur hann það frá myndinni "Nonni og Manni".
Ættlun mín er að gera þennan eðal vagn upp og nota sem flutningar bíl undir Delorean.

Hér koma nokkrar vel valdar myndir:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Í honum er nú klósett, skápar, skrifborð og fl.
Mynd
Mynd
Síðast breytt af ztebbsterinn þann 08 Jan 2007, 20:30, breytt samtals 1 sinni.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ADLERINN® » 22 Ágú 2006, 00:45

http://www.visir.is/apps/pbcsi.dll/urlg ... g&MaxW=400

Þessi bíll er til sölu. WC og skápar inni í honum. Uppl. í s. 864 4279.

http://www.jsl210.com/spjall/viewtopic. ... 66&start=0

Smile

Hvaða tegund er þetta annars ?

Er þetta ekki bíllinn sem Rúv átti .

_________________



InnleggInnlegg: Fim Júl 20, 2006 1:50 pm Svara með tilvísun
Mercedes-Benz
Stjórnarmaður FBÍ

Skráður þann: 26 Mar 2004
Innlegg: 473
Staðsetning: Reykjavík







ADLER skrifaði:
http://www.visir.is/apps/pbcsi.dll/urlg ... g&MaxW=400

Þessi bíll er til sölu. WC og skápar inni í honum. Uppl. í s. 864 4279.



Smile

Hvaða tegund er þetta annars ?

Er þetta ekki bíllinn sem Rúv átti .



Der er en Svenska Volvo Wink

Jú þetta er gamall útsendingarbíll frá RÚV.

_________________
Rúnar Sigurjónsson
www.stjarna.is/1955
Sjá uppsetningu notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda



InnleggInnlegg: Fim Júl 20, 2006 7:05 pm Svara með tilvísun Breyta/Eyða þessu innleggi
ADLER
Veit allt

Skráður þann: 16 Apr 2005
Innlegg: 1003
Staðsetning: Hér og þar







Mercedes-Benz skrifaði:
ADLER skrifaði:
http://www.visir.is/apps/pbcsi.dll/urlg ... g&MaxW=400

Þessi bíll er til sölu. WC og skápar inni í honum. Uppl. í s. 864 4279.



Smile

Hvaða tegund er þetta annars ?

Er þetta ekki bíllinn sem Rúv átti .



Der er en Svenska Volvo Wink

Jú þetta er gamall útsendingarbíll frá RÚV.


Volvo

_________________
Nú veit ég ALLT já eða þannig.
http://www.hopupmag.com/
Sjá uppsetningu notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda



InnleggInnlegg: Lau Júl 22, 2006 5:18 am Svara með tilvísun
Mercedes-Benz
Stjórnarmaður FBÍ

Skráður þann: 26 Mar 2004
Innlegg: 473
Staðsetning: Reykjavík







ADLER skrifaði:
Volvo


Sagt var í minni barnæsku að þetta væri OVLOV, enda of mikið af loforðum gefið með tíkinni frá upphafi vega...... Rolling Eyes Rolling Eyes Rolling Eyes

_________________
Rúnar Sigurjónsson
www.stjarna.is/1955
Sjá uppsetningu notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda



InnleggInnlegg: Lau Júl 22, 2006 2:00 pm Svara með tilvísun Breyta/Eyða þessu innleggi
ADLER
Veit allt

Skráður þann: 16 Apr 2005
Innlegg: 1003
Staðsetning: Hér og þar







Mercedes-Benz skrifaði:
ADLER skrifaði:
Volvo


Sagt var í minni barnæsku að þetta væri OVLOV, enda of mikið af loforðum gefið með tíkinni frá upphafi vega...... Rolling Eyes Rolling Eyes Rolling Eyes


Ég var að vinna í nokkur ár á smiðshöfðanum og fór þar að leiðandi nokkuð oft í nesti á bíldshöfða þar á bensínstöðini var þroskaheftur einstaklingur sem dældi bensíni á bíla og alltaf þegar að ég þurfti bensín þá sagði hann bensín á ovlov ég hélt að hann gæti ekki borið nafnið volvo betur fram en þetta og var ekkert að spá í það neitt meira en eitt skipti eftir að hafa komið þarna nokkuð oft þá spurði hann mig hvort ég vissi hvernig nafnið á bílnum mínum væri borið fram aftur á bak ég sagði bara ha, en sá þroskahefti sagði þá ! ovlov ovlov !
Seinna þegar að ég kom þá var hann að spyrja einhvern annan bíleiganda sömu spurninga.
Mörgum árum seinna þá mintist ég á þetta við mann sem var að vinna hjá esso sá hafði heyrt af þessum aðila og var hann víst frægur fyrir það að hafa þetta sem eitt sitt aðal áhuga mál að snú nöfnum bíla við.
Laughing
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Blái Trabbinn » 22 Ágú 2006, 01:11

til hamingju, helvíti svalur 8)

núna bara málann svartan með hvítu/gulu/rauðu flame-i :mrgreen:
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Re: Volvo "68 rútan mín.

Pósturaf Frank » 22 Ágú 2006, 09:59

Ég sat í þessum bíl einmitt fyrir ca 2 árum og þá var hann í fullu fjöri allavega og virkaði vel, mér hefur líka alltaf þó svolítill sjarmur yfir honum :D :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Volvo "68 rútan mín.

Pósturaf ztebbsterinn » 22 Ágú 2006, 23:01

Cecar skrifaði:Ég sat í þessum bíl einmitt fyrir ca 2 árum og þá var hann í fullu fjöri allavega og virkaði vel, mér hefur líka alltaf þó svolítill sjarmur yfir honum :D :D

Ég kom akandi á honum vestur í gær í góðum gír :wink:
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Yfirhalningin

Pósturaf ztebbsterinn » 06 Jan 2007, 22:51

Jæja,

Nonni er kominn í skúrinn og loksins gafst tími til að taka smá sirpu á honum í dag.

Mynd

Innvolsið
MyndMynd

Stærri og fl. myndir: http://myndir.5aur.net/gallery2/v/5aur/bilamyndir/Volvo/Yfirhalningin/innan/

Er áhugi á símkerfi úr honum sem var víst framleitt 1968 ?
MyndMyndMynd
Fl. myndir: http://myndir.5aur.net/gallery2/v/5aur/bilamyndir/Volvo/Yfirhalningin/annad/
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Frank » 10 Sep 2009, 22:18

Hvernig gengur með "Nonna" ???
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 12 Sep 2009, 18:05

Cecar skrifaði:Hvernig gengur með "Nonna" ???


já Nonni, heyrðu, hann situr sem fastast inní skúr og hefur ekkert breyst í 2 og hálft ár.

Það sét i hann hérna í þessu myndbandi sem var tekið 3. ágúst síðastliðinn:
http://www.youtube.com/watch?v=clBJ7STBvh8

En það var einmitt á svipuðu róli sem að ég hætti að vinna í Nonna og ég keypti þennan Swift, en Swiftinn hefur gengið fyrir.

(Meira um Swiftinn)

Stundum æxlast hlutirnir svona, ég álpaðist í það að kaupa þennan Swift og þá var ekki aftur snúið :lol:

Nonni bíður þolinmóður á meðan :wink:
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 13 Sep 2009, 14:15

Sæl Öllsömul.

Gaman að lesa um þetta verkefni, að breyta Volvo-rútunni í bílaflutningabíl, góð hugmynd.
Þetta er ekki óþekkt erlendis.

Mér finnst framsvipurinn á rútunni flottur. Þetta verður fallegur gripur þegar hann verður tilbúinn.

Fínar myndir af uppgerðinni á zuzuki-blæjubílnum. Alltaf gaman af uppgerðar-myndum.

Held að það sé ekki óþekkt hjá fornbílafólki, að forgangsröðun á uppgerð eða viðgerð bíla breytist, þegar "nýir" bílar bætast óvænt í hópinn.
Sama gerðist hjá mér og konunni á þessu ári.

Heppinn ertu með þetta pláss þarna fyrir vestan, er þetta ekki sæmilega stórt ?

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf ztebbsterinn » 13 Sep 2009, 20:39

Heimir H. Karlsson skrifaði:Heppinn ertu með þetta pláss þarna fyrir vestan, er þetta ekki sæmilega stórt ?

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.


Sæll,

Þetta er gefið upp í einhverjum 140 fm. :)
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Offari » 13 Sep 2009, 22:27

Nonni er bara flottur. Verst að kunna ekki að senda inn myndir hér af Scaniuni minni sem verið er að breyta í húsbíl.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík


Fara aftur á Vörubílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron