Farmall A

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Farmall A

Pósturaf Siggi Bóndi » 04 Okt 2006, 22:29

Vantar framljós á Farmal A. Veit einhver um svoleiðis eða hvar hægt sé að fá þau , notuð eða ný. :?:
Siggi Bóndi
Þátttakandi
 
Póstar: 26
Skráður: 11 Mar 2006, 19:51

Pósturaf ADLERINN® » 04 Okt 2006, 23:00

http://www.ytmag.com/cgi-bin/ntracz.pl?m=ih

Mynd


Lights
[Show
Picture]
Headlight Trim Ring - Moulding trim ring for headlights or rear lights on tractors. For 100, 130, 140, 200, 230, 240, 300, 340, 350, 400, 450, 600, 650, A, AV, B, C, CUB , CUB LO-BOY, H, HV, M, MD, MDV, MTA, MV, O4, O6, ODS6, OS4, OS6, SUPER C, SUPER H, SUPER HV, SUPER M, SUPER MD, SUPER MTA, SUPER WD9, SUPER A, W4, W6, W9, WD6, WD9, WDR9, WR9, WR9S (Part No: 53525DA) $24.24
[Show
Picture]
Headlight - Replacement Glass Lens For IH (45640DB) Headlight Assemblies. Models: 100, 130, 140, 200, 230, 240, 300, 330, 340, 350, 400, 450, 600, 650, A, B, C, CUB , CUB LO-BOY, H, M, MD, O4, O6, OS4, OS6, SUPER A, SUPER C, SUPER H, SUPER M, SUPER W4, SUPER W6, W4, W6, W9, WD6, WD9. (Part No: GC200) $12.87
[Show
Picture]
Light Assembly - Lamp assembly, front or rear, 12-volt sealed beam type, zinc plated. Includes nut, washer and spacer. Use sealed beam unit 358890R92-12v. Replaces 370734R91, 373572R91, 381181R91. For 100, 130, 140, 200, 230, 240, 300, 330, 340, 350, 400, 450, A, B, C, CUB , CUB LO-BOY, H, HV, M, MD, O4, O6, OS4, OS6, SUPER AV, SUPER C, SUPER H, SUPER HV, SUPER M, SUPER MTA, SUPER W4, SUPER W6, SUPER WD9, SUPER A, W4, W6, W9, WD6, WD9 (Part No: 357884R91V12) $65.14
[Show
Picture]
Light Assembly - Lamp assembly, front or rear, 6 volt sealed beam type, zinc plated. Includes nut, washer, and spacer. Use sealed beam bulb unit 358890R92-6V.Replaces 370734R91. 373572R91, 381181R91. For 100, 130, 140, 200, 230, 240, 300, 330, 340, 350, 400, 450, A, B, C, CUB , CUB LO-BOY, H, HV, M, MD, O4, O6, OS4, OS6, SUPER AV, SUPER C, SUPER H, SUPER HV, SUPER M, SUPER MTA, SUPER W4, SUPER W6, SUPER WD9, SUPER A, W4, W6, W9, WD6, WD9 (Part No: 357884R91) $65.14
[Show
Picture]
Light Assembly - Original Style Tear-drop shaped back. Painted red. 6-VOLTS. Approx 5" diameter. Price is for one complete headlamp assembly. Original replacement for many IH tractors. (Part No: 45640DB) $58.46
Light Clamp - Clamp, lamp assembly for tractors. For 100, 130, 140, 200, 230, 240, 300, 330, 340, 350, 400, 450, 600, 650, A, B, C, CUB , CUB LO-BOY, H, M, MD, O4, O6, OS4, OS6, SUPER C, SUPER H, SUPER M, SUPER W6, SUPER A, W4, W6, W9, WD6, WD9. (Part No: 350920R1) $8.78

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Siggi Bóndi » 05 Okt 2006, 12:04

Þetta er flott, nú getur maður gert hann eins og nýjan :D Hef ekki mikla reynslu af svona net viðskiptum en er varan send með skipi að flugi eða ræður maður því :?:
Siggi Bóndi
Þátttakandi
 
Póstar: 26
Skráður: 11 Mar 2006, 19:51

Farmall a

Pósturaf Þorkell » 05 Okt 2006, 17:50

Ég hef fengið töluvert af varahlutum frá walt´s tractor parts og eru þeir yfirleitt komnir innan viku frá pöntun.Reynsla af yesterday tractor parts er ekkert sérlega góð. Pantanir hafa skilað sér illa
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Farmall a

Pósturaf ADLERINN® » 05 Okt 2006, 18:40

Þorkell skrifaði:Ég hef fengið töluvert af varahlutum frá walt´s tractor parts og eru þeir yfirleitt komnir innan viku frá pöntun.Reynsla af yesterday tractor parts er ekkert sérlega góð. Pantanir hafa skilað sér illa


Þetta er það sem spjallið á að gera, leiðbeina mönnum á réttar brautir. :)

http://www.waltstractors.com/
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: Farmall a

Pósturaf Siggi Bóndi » 05 Okt 2006, 23:16

Sæll Þorkell
Er í vandræðum með að versla á Walt's Tractor Parts. Þegar ég er búinn að setja allt í körfuna og ýti á Checkout þá þarf ég að velja ríki í bandaríkjunum til að halda áfram... Það er ekki boðið upp á að velja önnur lönd... Hvernig get ég komist áfram og klárað dæmið???
Siggi Bóndi
Þátttakandi
 
Póstar: 26
Skráður: 11 Mar 2006, 19:51

Re: Farmall a

Pósturaf Mercedes-Benz » 05 Okt 2006, 23:50

Siggi Bóndi skrifaði:.............þá þarf ég að velja ríki í bandaríkjunum til að halda áfram... Það er ekki boðið upp á að velja önnur lönd...



Þessir Ameríkanar stundum... :x :x :x :evil: :evil: Ég þoli þetta ekki hjá þeim.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Farmall A

Pósturaf Þorkell » 06 Okt 2006, 08:12

Best er fyrir þig að senda honum mail og láta hann vita hvað þig vantar.
Hann hefur einnig útvegað mér hluti sem mér hefur gengið erfiðlega að finna
sem hann hefur þá fundið fyrir mig
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Farmall A

Pósturaf Siggi Bóndi » 06 Okt 2006, 11:44

Prufa það , Takk fyrir það.
Hann verður fallegri með ljósum
Mynd
Mynd
Siggi Bóndi
Þátttakandi
 
Póstar: 26
Skráður: 11 Mar 2006, 19:51

Farmall A

Pósturaf Þorkell » 06 Okt 2006, 11:59

Þú gætir fengið líka nýtt merki á hann að framan. Hvaða árgerð er þetta
og hvar ertu með hann
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Farmall A

Pósturaf Siggi Bóndi » 06 Okt 2006, 12:39

Hann er austur í Landsveit, 1945 model .
Siggi Bóndi
Þátttakandi
 
Póstar: 26
Skráður: 11 Mar 2006, 19:51

Pósturaf ADLERINN® » 08 Okt 2006, 01:26

Ég rakst á þessa síðu :

Þessi Farmall Cub er árg 1952 og var klárað að gera þessa vél upp í febrúar 2003.

Hún er tekinn alveg frá grunni, vélin tekin í gegn öll rifin í spað sandblásin og lökkuð,
alla parta sem vantaði voru fengnir frá USA.

http://www.brun.is/farmall.htm

Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: Farmall A

Pósturaf Siggi Bóndi » 11 Des 2006, 21:15

Jæja þá eru ljósin komin á hann og búið að taka hann til kostana...

Fyrir:
Mynd
Mynd

Eftir:
Mynd
Mynd
Mynd
Siggi Bóndi
Þátttakandi
 
Póstar: 26
Skráður: 11 Mar 2006, 19:51

Pósturaf ADLERINN® » 12 Des 2006, 02:05

Glæsilegur [8
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

farmall A

Pósturaf Þorkell » 12 Des 2006, 21:46

Flottur. vantar bara jólasveininn í sætið
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Næstu

Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron