Soffía hefur ferðast í fimmtíu ár.

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Staðan á Soffíu í dag

Pósturaf Eggert Rutsson » 28 Nóv 2010, 08:11

Ég ætla að leifa mér að endurvekja hér gamlan þráð um líklega þennan einn nafntogaðasta bíl á Íslandi.
Ég sá "Soffíu" uppá Hvítarbakka í vor, þá í nákvæmlega sama ástandi og haustið 2007 þó vissulega sé geymslustaðurinn betri nú en þá. Þegar öllu er á botnin hvolft þá hefur í raun ekkert gerst. Það má e.t.v. segja að “öll ljós séu kveikt en allir sofnaðir” Hún má bara alls ekki eyðileggjast.
Hér framar bauðst einhver til að gefa vinnu sína við uppgerð bílsins, eina eða tvær helgar ef ég man rétt. Það fær mann til að hugsa hvernig þessum málum er hagað í Bretlandi þar sem þau eru liður í félagsstarfi eldri borgara, en þar geft þeim sem það vilja kostur á uppgerð bíla og tækja stað þess að spila, mála,leira eða lita einsog nú er.
Ég get líka boðið fram vvinnuframlag, þó lítið sem ekkert gagn sé í mér við uppgerð bíla, en langar að varpa fram þeirri hugmynd hvort það myndi ekki samræmast markmiðum Fornbílaklúbbsins að hann beitti sér fyrir svipuðu systemi, ef þannig má að orði komast hérlendis eins og bretar hafa komið á hjá sér.
Og svona að lokum. - hvaða bílum munið þið eftir sem hafa fengið sérnöfn s.s. einsog “Pálína” Páls Arasonar og vafalust einhverra fleiri sem ég þekki ekki.
Eggert Rutsson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 01 Des 2007, 20:23
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Z-414 » 28 Nóv 2010, 23:06

Uppgerð á svona bíl er talsvert dýrari og meira mál heldur en ef um fólksbíl er að ræða, það sem fyrrum SBS starfsmenn hafa gert með gamla áætlunarbílinn X-874 er ein góð aðferð við varðveislu þessara stóru bíla (http://sbs.123.is) en þeir stofnuðu félag um varðveislu hans.

Hvað nöfn varðar þá átti Páll Arason átti líka Ólínu.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Móri » 29 Nóv 2010, 09:13

Guðni Sigurjónsson sem var einn af þeim sem smíðaði Soffíu og átti,
og bjargaði henni af geymslusvæðinu er fallinn frá.
Mér skilst að kona Guðna eigi Soffíu í dag og sé ekki sama hvað verður um hana.
Þorgeir Kjartansson
Formaður Fornbílaklúbbs Íslands.
sími 895-8195
Notandamynd
Móri
Formaður FBÍ
 
Póstar: 84
Skráður: 13 Jan 2006, 23:42
Staðsetning: Kópavogur

Re: Soffía hefur ferðast í fimmtíu ár.

Pósturaf Eggert Rutsson » 17 Nóv 2014, 17:42

Eftir því sem ég veit best var þessi kominn í uppgerð í Mosfellsbæ og unnið af krafti. Veit einhver hvort það standi enn eða sé jafnvel búið ?
Eggert Rutsson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 01 Des 2007, 20:23
Staðsetning: Reykjavík

Re: Soffía hefur ferðast í fimmtíu ár.

Pósturaf Z-414 » 17 Nóv 2014, 17:56

Uppgerð er í góðum gangi, miðað við gangin hingað til myndi ég giska á að það verði klárað í vetur. Það er "Soffíuhópur" á Facebook, kíktu á hann: https://www.facebook.com/groups/47848549515/
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Fyrri

Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron