Porsche DISEL Junior

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Óli Þór » 21 Okt 2009, 15:06

Rúnar Magnússon skrifaði:Hvað skyldu margar svona vélar vera gangfærar í dag :?: .....skyldu þær hafa dreifst jafn yfir landið.....man ekki eftir neinni á suðurlandinu :roll: .....og fylgdu þeim einhver verkfæri td plógar, slátturvélar osvfr....


afi minn átti eina svona í laugardal í Árnessýslu, skal reyna að komast yfir myndir af þeim traktor.
hann stóð fyrir utan sumarbústað þeirra hjóna þangað til fyrir nokkrum árum þegar einn tengdasonurinn tók hann og ætlar sér að gera hann upp, ekki veit ég hversu mikið hann er byrjaður á honum
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Pósturaf Meister » 21 Okt 2009, 15:44

Vinnufélagi_minn_átti_svona_traktor,hann_sagðist_hafa_látið_hann,maðurinn_sem_átti_hann_hét_óli.
Helgi
Meister
Byrjandi
 
Póstar: 8
Skráður: 19 Apr 2009, 15:41
Staðsetning: Stokkseyri

Fyrri

Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron