Porsche DISEL Junior

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Porsche DISEL Junior

Pósturaf ztebbsterinn » 06 Jan 2007, 23:07

Mynd
Mynd

Sá þennan á bílasafni á ferð minni um þískaland í sumar.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Porce disel

Pósturaf Þorkell » 06 Jan 2007, 23:32

Ég á einn svona sem bíður uppgerðar. Það komu nokkrir svona hingað
bæði 1 og 2 cyl
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Blái Trabbinn » 07 Jan 2007, 04:29

stórglæsilegur Trabant þarna fyrir aftan hann :lol:
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Gunnar Örn » 07 Jan 2007, 10:32

stórglæsilegur Trabant þarna fyrir aftan hann




Verandi mikill trabant maður, veist þú einhvað um þennan Trabant sem er verið að auglýsá í skilaboðum Fornbílaklúbbsinns?
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Blái Trabbinn » 08 Jan 2007, 21:11

Gunnar Örn skrifaði:
stórglæsilegur Trabant þarna fyrir aftan hann




Verandi mikill trabant maður, veist þú einhvað um þennan Trabant sem er verið að auglýsá í skilaboðum Fornbílaklúbbsinns?


hann var/er fyrir norðan minnir að hann er ljósblár frekar en kremaður, það er eina sem ég veit um hann :|
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Sigurbjörn » 08 Jan 2007, 22:12

Minnir að það sé mynd af honum í myndakaflanum þegar stjórn FBÍ fór til Akureyrar og hélt fund í Sjallanum.Mjög heill bíll
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: Porce disel

Pósturaf Sigurbjörn » 08 Jan 2007, 22:16

Þorkell skrifaði:Ég á einn svona sem bíður uppgerðar. Það komu nokkrir svona hingað
bæði 1 og 2 cyl



Hér er auglýsing úr Mbl 1955
http://timarit.is/mbl/titlebrowse.jsp?i ... elected=10
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Haddi » 08 Okt 2007, 21:19

flottur Traktor ;)
Haddi
Þátttakandi
 
Póstar: 32
Skráður: 04 Sep 2007, 22:02
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Rúnar Magnússon » 19 Okt 2009, 16:56

Langar aðeins að vita meira um þetta nafn á þessum vélum.....framleiðandinn heitir Algaier held ég og þetta eru þýskar vélar. Hvernig er sagan á bak við Porshe nafnið og hvernig er það tilkomið á þessum vélum. Einnig væri forvitnilegt að vita hvaða umboð var fyrir þessar vélar á sínum tíma og hvaða ár þær komu híngað til lands :) ....
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf ADLERINN® » 19 Okt 2009, 17:26

Rúnar Magnússon skrifaði:Langar aðeins að vita meira um þetta nafn á þessum vélum.....framleiðandinn heitir Algaier held ég og þetta eru þýskar vélar. Hvernig er sagan á bak við Porshe nafnið og hvernig er það tilkomið á þessum vélum. Einnig væri forvitnilegt að vita hvaða umboð var fyrir þessar vélar á sínum tíma og hvaða ár þær komu híngað til lands :) ....


Post war production

After WWII only companies in Germany who were producing farm tractors during and prior to the war were allowed to continue producing those tractors. Since Porsche was not one of these companies it signed licensing agreements with the German company Allgaier GmbH and the Austrian company Hofherr Schrantz. These two companies used the Porsche engine design and called their tractor: Allgaier ��� System Porsche and Hofherr Schrantz ��� System Porsche. In 1956 Mannesmann AG decided to make tractors and bought the license for the Porsche diesel engine design and the Allgaier tractor design. They rebuilt and expanded the old Zeppelin factory just west of Friedrichshafen on Lake Konstanz to a state-of-the-art manufacturing facility with the most modern machine tool and assembly complex then available. Porsche-Diesel tractors were produced in here until the end of 1963. Between 1956 and 1963 over 125,000 Porsche-Diesel tractors were produced.


http://www.porschetractors.com/render.c ... 3~Overview
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Óli Þór » 19 Okt 2009, 18:59

Afi minn átti einn svona, hann er kominn í uppgerð. Ekki er ég viss á cylendrafjölda.
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Pósturaf zerbinn » 19 Okt 2009, 19:46

getur einhver póstað inn nafni og Númeri mannsinns sem er að auglísa þetta í skilaboðunum?
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Rúnar Magnússon » 20 Okt 2009, 14:11

Já þú ert aldeilis fljótur með upplýsingarnar Adler.....munur að hafa svona viskubrunn á spjallinu :) .....Í innflutningsskrá sem var birt er í janúar árið 1957 í morgunblaðinu er minnst á eitt stk af Porshe diesel 12 hö og hefur þá væntanlega verið einscylendra.....í uppl hér að ofan er sagt að um 125000 vélar hafi verið framleiddar á sjö ára tímabili....sem er nú talsvert magn......hvað hafa þá margar svona vélar ratað á skerið og gaman væri að vita hvað væri til í dag :) .......kannski myndir :D ..
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf Þorkell » 20 Okt 2009, 16:56

Samtals munu hafa komið 21 svona vél til landsins.12stk ´55.8stk ´56.og 1stk´57
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Rúnar Magnússon » 21 Okt 2009, 14:57

Hvað skyldu margar svona vélar vera gangfærar í dag :?: .....skyldu þær hafa dreifst jafn yfir landið.....man ekki eftir neinni á suðurlandinu :roll: .....og fylgdu þeim einhver verkfæri td plógar, slátturvélar osvfr....
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Næstu

Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron