oliver 70 standard

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

oliver 70 standard

Pósturaf Þorkell » 23 Jan 2007, 23:30

Smá synishorn af því sem er að gerast í skúrnum núna. Þetta er Oliver 70
árg 1947 og sá eini sem kom hingað til lands.Hann er með 6 cyl
bensínvél

Mynd

Mynd
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf JBV » 23 Jan 2007, 23:39

Glæsilegt. Hef aldrei heyrt um þessa vél, enda eina eintakið á ,,klakanum" eins og þú segir.
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Oliver

Pósturaf Einfari » 07 Apr 2007, 20:26

Sæll

Var þessi traktor upp í hreppum ?

Pabbi sagði mér einhvern tímann frá Oliver traktor sem ég held að hafi verið upp í hreppum.

Kv. Olgeir Örlygsson
Ferguson TEA-20 1956
Einfari
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 19 Des 2005, 14:21
Staðsetning: Reykjavík

oliver 70

Pósturaf Þorkell » 22 Apr 2007, 15:57

Nei þessi var í grafningnum en það var til Oliver 80 í hreppunum en hann var allt öðruvísi í útliti en 70
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Rúnar Magnússon » 11 Okt 2009, 19:12

Hvernig gengur með uppgerð á oliver......það komu nokkrir Oliver traktorar til landsins....er eitthvað vitað hvaða aðili flutti þá inn á sínum tíma og hvaða týpur voru fluttar inn.......er svolítið forvitinn að vita hvort Oliver 500 og Oliver 600 (í raun bara David Brown 850 og 950) framleiddir á árunum 1962-1964 hafi ratað á skerið......Oliver framleiðandinn samdi við David Brown um smíði dráttarvéla í þessum stærðarflokki.......væri flott ef einhver vissi meira um þessi mál :)
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni


Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron