Langþráður draumur rætist

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Langþráður draumur rætist

Pósturaf Anton Ólafsson » 09 Nóv 2007, 16:07

Jæja í dag rættist langþráður draumur okkar bræðra um að eignast Ford dráttarvél.

Gripurinn sem við keyptum er 1970 af Ford 2000.




Hérna er maður kominn á gripinn
Mynd

Síðan var lagt af stað heim.
Mynd

Pínu svalt var í veðri þannig að við skiftumst aðeins á.
Mynd
Eingar áhyggjur, við fórum ekki yfir hámarskhraðann þarna þó að hann hafi bara verið 50!!
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Sigurbjörn » 09 Nóv 2007, 19:22

Til hamingju
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf JBV » 09 Nóv 2007, 21:18

Flott vél! Ætliði að snúa aftur felgunum í upprunalegt horf eða að hafa áfram svona langt á milli aftur dekkja?
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 09 Nóv 2007, 21:22

JBV skrifaði:Flott vél! Ætliði að snúa aftur felgunum í upprunalegt horf eða að hafa áfram svona langt á milli aftur dekkja?


Þeim verður snúið, þetta er ferlega bjánalegt svona 8) :?

Svo er ég nú ekkert að springa úr hamingju með þennan gula lit á tækjunum eða gulu grindinni framan á honum en........ við erum svo ægilega hamingjusamir með vélina að við gerum ekkert um helgina nema að horfa á hana :D :D

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf JBV » 09 Nóv 2007, 21:27

Það er eins og mig minnir að liturinn á ámoksturstækjum þessa tíma hafi verið meira út í orange! En þessi tæki voru bæði sett á MF, FORD og jafnvel Deutz um og eftir '70, ef ég man rétt? :?
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf JBV » 09 Nóv 2007, 21:31

Ég mundi nú bara fara með kaffi og kleinu út í skúr í fyrramálið til að dáðst að vélinni, ef þetta væri mín vél. :D Hún virðist vera vel uppgerð m.v. myndir! [8


Ekki versluðuð þið bræður vélina af Bjarna sveitastjóra Eyjarfjarðarsveitar?
Síðast breytt af JBV þann 09 Nóv 2007, 21:37, breytt samtals 2 sinnum.
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Anton Ólafsson » 09 Nóv 2007, 21:34

Sveitastjórinn heitir nú reyndar Bjarni,

En við keyptum hana af Magnúsi Meindýraeyði
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf JBV » 09 Nóv 2007, 21:46

Kannast ekki við Magnús meindýraeyði. En Bjarna tók ég tali í fimmtugsafmælisveislu um síðustu helgi, hvar hann tjáði mér að hann hefði lagt stund á að gera upp gamlar dráttarvélar og ætti því nokkrar. Ein sú merkilegasta sem hann sagðist eiga í sínu safni væri Volvo dráttarvél, sem væri að öllum líkindum sú eina sinnar tegundar hér á landi.
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 09 Nóv 2007, 21:51

JBV skrifaði:Kannast ekki við Magnús meindýraeyði. En Bjarna tók ég tali í fimmtugsafmælisveislu um síðustu helgi, hvar hann tjáði mér að hann hefði lagt stund á að gera upp gamlar dráttarvélar og ætti því nokkrar. Ein sú merkilegasta sem hann sagðist eiga í sínu safni væri Volvo dráttarvél, sem væri að öllum líkindum sú eina sinnar tegundar hér á landi.


Er það þá ekki bara fyrir það að það er sá eini sinnar tegundar?

Ég get allavega ekki fyrir mitt leyti séð að Volvo tracktor geti verið fallegri en svona Ford :mrgreen:

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf JBV » 09 Nóv 2007, 22:02

Björgvin Ólafsson skrifaði:
JBV skrifaði:Kannast ekki við Magnús meindýraeyði. En Bjarna tók ég tali í fimmtugsafmælisveislu um síðustu helgi, hvar hann tjáði mér að hann hefði lagt stund á að gera upp gamlar dráttarvélar og ætti því nokkrar. Ein sú merkilegasta sem hann sagðist eiga í sínu safni væri Volvo dráttarvél, sem væri að öllum líkindum sú eina sinnar tegundar hér á landi.


Er það þá ekki bara fyrir það að það er sá eini sinnar tegundar?

Ég get allavega ekki fyrir mitt leyti séð að Volvo tracktor geti verið fallegri en svona Ford :mrgreen:

kv
Björgvin


Já þannig skildi ég það allavega.

Nú get ég ekki dæmt um það hvor sé fallegri þar sem ég hef ekki séð Volvo tractorinnm. En dreg þó ekki dul á það að Fordinn ykkar er fallegur. :wink:

Var ég þó alltaf Massey Ferguson maður í þeirri tractora-pólitík sem var við lýði á mínum uppvaxtarárum í minni sveit. :lol:
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 09 Nóv 2007, 22:19

Það er fullkomnlega skiljanlegt og ber ég fulla virðingu fyrir því, hér er ég einmitt 18 mánaða að reyna að grípa í Fergusoninn sem er á ættaróðalinu mínu 8)

Mynd

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf JBV » 10 Nóv 2007, 00:03

já, snemma beygist krókurinn!! :D
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Þorkell » 10 Nóv 2007, 15:49

Flottur Fordinn en mig minnir að moksterstækin hafi verið dekkri á litinn.
Það komu að mig minnir 22 Volvo traktorar til landsins og slatti af þeim til ennþá
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Anton Ólafsson » 14 Nóv 2007, 11:47

Þorkell skrifaði:Flottur Fordinn en mig minnir að moksterstækin hafi verið dekkri á litinn.
Það komu að mig minnir 22 Volvo traktorar til landsins og slatti af þeim til ennþá


Þessi litur er allavegana alltof,...
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Offari » 10 Ágú 2008, 17:29

Til hamingju með Traktorinn bræður. Þetta er svo fallegur litur á vélinni að mér fannst hann sóma vel á Volvonum mínum. Ég er samála mér finst liturinn á ámoksturstækjunum vera í bullandi ósamræmi við þenna fallega bláa lit. Mig minnir að ég haf séð svona vél með bæði Gráum og bláum ámoksturstækjum og það fór þeim vel.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík


Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron