zetor

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

zetor

Pósturaf Ásgrímur » 16 Apr 2009, 20:04

veit einhver hvað þetta er fyrir gamlan zetor? td, hvað gamlan?

[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/skanna021-1.jpg[/img][/img]
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Rúnar Magnússon » 11 Okt 2009, 12:05

Þessi Zetor er kannski um 52-55 módel held ég.....mig minnir að Zetor hafi komið fyrst rauður svo blár og svo aftur rauður....og því næst í þennan ljósa orange lit sem allir þekkja Zetor í......Hvar er þessi á landinu sirka...bara svona fyrir forvitnis sakir :)
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf Ásgrímur » 11 Okt 2009, 14:34

Takk fyrir það,

Þessi stóð á bak við hól á Hvalsnesi fyrir nokkrum árum, og gerir væntalega enn.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Derpy » 13 Okt 2009, 12:01

[quote="Ásgrímur"]Takk fyrir það,

Þessi stóð á bak við hól á Hvalsnesi fyrir nokkrum árum, og gerir væntalega enn.[/quote

Á ekki að bjarga þessum þá?
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Ásgrímur » 13 Okt 2009, 13:49

nei hann passar bara ágætlega inn í landslagið þarna.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf zerbinn » 13 Okt 2009, 13:50

síðast þegar ég skoðaði hann var nú ekkert sérlega mikið að bjarga.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Rúnar Magnússon » 13 Okt 2009, 19:42

Talandi um að bjarga þessum þá held ég að það þyrfti talsvert fjármagn og mjög mikla þolinmæði. Gæti verið að Landbúnaðarsafnið á Hvanneyri hefði áhuga en þeir hafa nú þegar gert upp einn aðeins eldri eða þann fyrsta sem kom til Íslands. Heyrði einhvern tímann þá sögu að maður fyrir austan hefði gert upp tvö stk annan árg 54 og hinn árg 56 og hvor um sig kostað um 500þ í uppgerð fyrir einhverjum 10 árum síðan......enn þetta gæti verið bölvuð kjaftasaga......gaman ef einhver vissi meira um málið :)
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf ADLERINN® » 13 Okt 2009, 20:29

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Offari » 13 Okt 2009, 21:10

Zetorarnir tveir sem gerðir voru upp eru glæsilega uppgerðir hjá Óskari. Annar þeirra er brúnn en ég man ekki hvort hinn var blár eða rauður. Ég hef alla vega séð ljósbláan Zetor.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf ADLERINN® » 13 Okt 2009, 23:03

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf crown victoria » 15 Okt 2009, 21:40

einhverjir zetorar voru nú hvítir....
Valur P.
VW Bjalla "73
VW Bjalla "71
VW Bjalla "?
Nokkrar Lödur...
crown victoria
Mikið hér
 
Póstar: 84
Skráður: 11 Feb 2008, 14:06

Pósturaf Rúnar Magnússon » 16 Okt 2009, 15:53

Man nú ekki eftir hvítum Zetorum en það komu nokkrir hvítir Belarus taktorar í kríngum 1980-1984 eða þar um bil. Þóttu ódýrir miðað við búnað.....þessir tveir Zetorar sem Óskar gerði upp eru þeir á safni og eru til einhverjar myndir til að þeim... :)
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf Offari » 16 Okt 2009, 16:00

Ég held að traktorarnir hans Óskars séu enþá heima hjá honum í skriðdal. Hef reyndar ekki kíkt til hans í ár svo vel getur verið að hann hafi komið þeim á safn þótt ég telji það ekki líklegt. Ég á ekki myndir af þeim.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík


Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron