Allis Chalmers 1944

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Allis Chalmers 1944

Pósturaf Þorkell » 09 Nóv 2009, 18:11

Hér kemur eitt sýnishorn af verkefni vetrarins. Allis Chalmers B árgerð 1944 sem kom nýr að Bessastöðum á Álftanesi
Mynd
Mynd
Mynd
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Rúnar Magnússon » 10 Nóv 2009, 11:35

Þessi verður flottur eins og allt annað hjá þér Þorkell..... :) ...í bókinni "Og svo kom Ferguson" eftir Bjarna Guðmundsson er þess getið að ellefu svona vélar hafi verið fluttar inn á vegum SÍS árið 1944. Það eru til tvær uppgerðar svo vitað sé og verða þá væntanlega þrjár með þessari.....veit reyndar um eina sem er flak og nánast óuppgerðarhæf. Hver er saga Bessastaða í traktorum og landbúnaðartækjum var þetta sú eina sem kom þangað eða????? Sveinn Björnsson varð forseti þetta ár eins og flestir vita en hafði hann einhvað með þetta að gera......þ.e.a.s val um þessa tegund :) .....en annars bara pælingar og forvitni :)
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf Rúnar Magnússon » 10 Nóv 2009, 11:38

Fyrirgefðu þær voru þrettán sem voru fluttar inn... :)
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf Mercedes-Benz » 10 Nóv 2009, 15:52

Gaman af svona uppgerðarmyndum..... ;)
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Þorkell » 10 Nóv 2009, 22:18

Það kom annar Allis Chalmers að Bessastöðum í kringum 1950. Sá var seldur upp á Kjalarnes og seinna grafinn með öðru rusli. Voru báðir seldir í kringum 1970. Mitt eintak fór vestur í Múlahrepp en vörubíllinn sem flutti hann valt á leiðinni vestur og skemmdist traktorinn ótrúlega lítið. Síðan var tekinn úr honum mótorinn og notaður í aðra vél.
Ég fékk þá báða í kringum ´90 og flutti þá suður til seinni tíma uppgerðar.
Veit ekki hvort Sveinn Björnsson hafði eitthvað með þessi kaup að gera,en það var ráðsmaður sem stjórnaði búinu.
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Nokkrar fleiri myndir

Pósturaf Þorkell » 13 Nóv 2009, 19:28

Þetta er orginal smursía sem fannst í geymslu fyrir vestan
Mynd
Gírkassi og drif komið í sundur og þá er bara að skella nýjum legum í.
Mynd
Gírkassahúsið tilbúið í sandblástu
Mynd
Búið að ryðbæta geymakassann og þá er næst að sjóða hann saman aftur
Mynd
Bremsuböndin þurfa yfirhalningu og nýja borða
Mynd
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Þorkell » 23 Jan 2010, 14:42

Jæja geymakassinn kominn sama og búið að ryðbæta brettin
Mynd
Mynd

Gírkassin komin saman og byrjað að setja saman afturendann
Mynd
[/img]
Síðast breytt af Þorkell þann 23 Jan 2010, 14:53, breytt samtals 1 sinni.
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Þorkell » 23 Jan 2010, 14:50

Hér eru brettin tilbúin og byrjað að setja saman mótorinn
Mynd
Mynd

Fleira smádót tilbúið að fara að skrúfa saman
Mynd

Mynd
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf zerbinn » 24 Jan 2010, 00:40

það er ein svona vél á Vogum í Mývatnsveit að mig minnir frekar heileg :D
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf wolfurinn » 31 Jan 2010, 13:42

núna þarf ég að fara skoða betur hræið sem er heima í sveitinni, hún er gul eða appesínugul á litinn, hvaða vélar komu svona á litinn til landsins :?:
wolfurinn
Þátttakandi
 
Póstar: 20
Skráður: 25 Des 2009, 11:45
Staðsetning: hafnarfjörður

Pósturaf Þorkell » 13 Feb 2010, 17:26

Þá er skrokkurinn kominn saman og frambitinn undir
Mynd

Ný bremsubönd og nýtt mælaborð
Mynd

Bremsuböndin komin í og búið að endursmíða hlífarnar yfir þau.
Mynd
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Þorkell » 13 Feb 2010, 17:35

Brettin komin á og sætisgrindin
Mynd
Stýrismaskínan tilbúin til ísetningar
Mynd
Stýrið og stýristúpan á leið í sandblástur
Mynd
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Ramcharger » 02 Mar 2010, 08:51

Alveg frábært að fylgjast með þessu :P
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Frank » 02 Mar 2010, 13:31

Gaman að þessu :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Þorkell » 07 Júl 2010, 17:03

Jæja nú er verkinu lokið og Chalmersinn kominn á framtíðar stað.
http://www.facebook.com/album.php?aid=2 ... 5048a8d2ca
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Næstu

Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 6 gestir

cron