Veit einhver hvað þetta er

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Veit einhver hvað þetta er

Pósturaf Ásgrímur » 03 Des 2009, 17:09

fyrir landbúnaðartæki? varð á vegi mínum í dag.

[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/landbn.jpg[/img][/img]


[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/landbnaart-1.jpg[/img][/img]

[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/landbnaart.jpg[/img][/img]
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Gunnar Örn » 03 Des 2009, 17:12

Kartöfluupptektartæki?
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 03 Des 2009, 19:44

Gunnar Örn skrifaði:Kartöfluupptektartæki?


Svona einskonar "upptakari" :?: :roll: :lol:

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Ásgrímur » 03 Des 2009, 21:05

Gunnar Örn skrifaði:Kartöfluupptektartæki?



já svona þegar þú segir það.
Kanski það hafi verið einhver kartöflu útgerð þarna á Hvalsnesi fyrir siðaskipti, eða tilraunastarfsemi einhver.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Sigurjón Guðleifsson » 04 Des 2009, 13:00

Það má nu geta þess að út á Hvalsnesi hefur verið mikil kartöflurækt og held ég að það séu ekki nema 4-5 ár síðan kartöflubóndinn var að selja kartöflur hér í bænum, sat alltaf í Toyotunni sinni með kartölurnar á pallinum, vel að merkja ágætis kartöflur. :) :) :)
Fiat 600 ´66
Zastava '79
Dodge Aries '88
Econoline '00
Sigurjón Guðleifsson
Alltaf hér
 
Póstar: 100
Skráður: 13 Nóv 2008, 23:15
Staðsetning: Reykjanesbær

Pósturaf Ásgrímur » 04 Des 2009, 13:52

Þá er það bara ákveðið :D
þetta hafði ég ekki hugmynd um, takk fyrir.

maður fræðist bæði um stafsetningu og kartöflurækt á fornbílaspjallinu, held að fólk viti ekki af hverju það er að missa :shock:
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf ADLERINN® » 04 Des 2009, 19:53

Ásgrímur skrifaði:Þá er það bara ákveðið :D
þetta hafði ég ekki hugmynd um, takk fyrir.

maður fræðist bæði um stafsetningu og kartöflurækt á fornbílaspjallinu, held að fólk viti ekki af hverju það er að missa :shock:


:lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf JBV » 05 Des 2009, 01:05

:lol: :lol: :lol:
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Mercedes-Benz » 05 Des 2009, 21:53

Ásgrímur skrifaði:Þá er það bara ákveðið :D
þetta hafði ég ekki hugmynd um, takk fyrir.

maður fræðist bæði um stafsetningu og kartöflurækt á fornbílaspjallinu, held að fólk viti ekki af hverju það er að missa :shock:



:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron