Massey Ferguson 30

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Massey Ferguson 30

Pósturaf Ramcharger » 12 Mar 2010, 08:12

Sælir.

Þegar ég var að alast upp í Borgarfyrðinum áttum við eitt
stk af svona MF 30.
Þetta voru mjög liprar vélar í alla svona létta vinnu.
Stýrið var létt í þeim og svo voru þeir með þannig
gírakassa að þetta var eins og að keyra fólksbíl.

En þetta voru algjör manndrápstæki.
Bremsurnar á honum hvergi að finna (nema kannski í orðabók) [23
Svo átti hann til að festa stýrið en það gerðist með
þeim hætti að stoppaskrúfan losnaði sem hélt öxlinum sem að
hásingin var fest með við grindina og þá rann þessi öxull
aftur að þar sem millibilsstöngin var sett saman og festi hana [34
Þetta gat gerst á verstu tímum.

Hér er mynd af svona verkfæri.
http://www.youtube.com/watch?v=U7HFImdKZ94
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Þorkell » 12 Mar 2010, 17:41

Framleiddir í Frakklandi. Hétu seinn a MF 130 hálfgerðir galla gripir.
Helst að menn hættu að kaupa Massey Ferguson eftir að hafa lent í að kaupa þessa traktora
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron