Gravely L

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Gravely L

Pósturaf pesimann » 12 Maí 2010, 22:59

sælir
ég er með Gravely L sem er meira og minna í kassa út í skúr.
Man eftir honum í gangi sem krakki ,algör vinnu hestur.
hafið þið séð eða heirt af sona tæki einhverstaðar.
vantar hluti eða bara annan í heilu ef þess era skipta.

Það var hægt að fá næstum hvaða tæki á þá ,sláttu véla 3gerðir,vagnar,tætarar 2gerðir,rafala,vassdælur,dreifara og fleira.
Það skemti lega er að ég á instruction manual sem kom með honum og
umboðið EDDA h.f. seldi hann á sínum tíma.
Miða við serial númer er hann 1947model.

Væri mjög þaklátur ef einhver léti í sér heira
8662735 Pétur
Mynd
ha bensín er það eithvað oná brauð?
pesimann
Byrjandi
 
Póstar: 4
Skráður: 30 Ágú 2005, 20:28
Staðsetning: gúrkulandi

Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron