forn söluvagn

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

forn söluvagn

Pósturaf Bogi » 21 Jún 2010, 20:48

ég ætla að gera gamla kínarúlluvagninn minn upp í tilegni 25 ára afmælis hanns sem er í ágúst.
Ég hef leitað mikið af klæðningu eins og var á vagninum en það er múrsteinslíki úr olíusoðnu trétexi þessi klæðning fékkst hjá Kalmar innréttingum og hét Ambit, ef svo ólíklega vill til að einhver veit um svona plötur þá væri gott að fá að vita af þeim ég er með póstfang bogi@1960.is.

hér eru nokkrar myndir af vagninum á blogginu mínu, mér hefur aldrei tekist að setja myndir inn hér, er með og marga þumla í tölfudeildinni :oops:

http://bogi.blog.is/blog/bogi/entry/1069558/

http://bogi.blog.is/blog/bogi/entry/1068453/
Bogi
Þátttakandi
 
Póstar: 40
Skráður: 27 Ágú 2005, 00:15
Staðsetning: Álftanes

Pósturaf Bens » 22 Jún 2010, 12:49

Mikið djö... borðaði maður nú mikið af þessu góðgæti hjá þér á sínum tíma :oops:

Þegar maður var að byrja að stunda 101 um helgar á sínum tíma þá
"bjargaðir" þú alfarið svöngum mönnum eins og mér sem borða ekki íslenskar pylsur :wink: :lol:

Frábært að þú skulir ætla að gera vagninn upp [4
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf Bogi » 23 Jún 2010, 12:24

takk fyrir hlý orð Benedikt
já það er nú eiginlega skylda mín að gera vagnin upp þar sem han rataði aftur í mínar hendur og ekki skemmir það fyrir að ég er í nokkuð góðu sambandi við þann sem hannaði og smíðaði vagnin [9
Bogi
Þátttakandi
 
Póstar: 40
Skráður: 27 Ágú 2005, 00:15
Staðsetning: Álftanes


Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron