dráttarvélar

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

dráttarvélar

Pósturaf Sigurður H » 31 Jan 2011, 15:47

heyrðu kvernig er það. ég veit að fornbíll verður að vera orðinn 25 ára en er það sama fyrir dráttarvélar og önnur vinnutæki eða er eitthvað fast yfir höfuð. :?:
Lada Samara 1987. (í uppgerð)
MMC L200 1991(að hrinja)
Subaro Legazy 1993 (á síðasta snúning)
Sigurður H
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 04 Júl 2010, 12:33
Staðsetning: snæfellsbær

Re: dráttarvélar

Pósturaf Frank » 31 Jan 2011, 23:50

Sigurður H skrifaði:heyrðu kvernig er það. ég veit að fornbíll verður að vera orðinn 25 ára en er það sama fyrir dráttarvélar og önnur vinnutæki eða er eitthvað fast yfir höfuð. :?:


Dráttarvélar verða gamlar þegar að þær eldast og verða úreltar til vinnu, held að það sé ekkert ártal til á þær.
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf sigmar » 01 Feb 2011, 20:21

ef það á að miða við þegar þær verða úreldar þá eru MF 35, 35x og 135 ekki en orðnar fornvélar :lol:
Willys 1963
Cadillac sedan deville 1974
chevrolet corvair 1969
Man 1973
Moskvitch 412 1973
Pontiac Chieftain 1955
Notandamynd
sigmar
Þátttakandi
 
Póstar: 37
Skráður: 23 Nóv 2008, 21:58
Staðsetning: Flóahreppur

Pósturaf Sigurður H » 02 Feb 2011, 14:26

jaahhhh úreldar af minni reynslu verða góðar dráttarvélar sjaldnast úreltar ef þeim er vel haldið við. jaaa nema þá gömlu gufumaskínurnar :D
Lada Samara 1987. (í uppgerð)
MMC L200 1991(að hrinja)
Subaro Legazy 1993 (á síðasta snúning)
Sigurður H
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 04 Júl 2010, 12:33
Staðsetning: snæfellsbær

Pósturaf hallif » 02 Feb 2011, 22:45

Þetta er sama með dráttarvélar og hjól og vélsleðar með 25 árin, ef þú ætlar að afskrá dráttarvél þá verða þær að verða orðnar 25 ára og af skráðar sem fornökutæki til vaðrveislu þá losnar þær undan skildu tryggingum og mátt ekki nota þær, nema þú getir snúið upp á sölumen trygginga sem eru að verða frekar þreitandi.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað


Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron