Muir Hill Fordson

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Muir Hill Fordson

Pósturaf Þorkell » 07 Des 2011, 17:50

Svona tæki flutti Breski herinn með sér til landsins á stríðsárunum og enduðu að lokum hjá bændum og fleirum eftir stríð.Eru einhverjir sem muna eftir þessum tækjum,vita um svona tæki eða eiga myndir af þeim.
Að stofni til er þetta Fordson N traktor sem hefur verið breytt og sett á hann skúffa og stýrið og sætið sett við hliðina á vélinni.
Mynd
Mynd
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Gaui » 08 Des 2011, 00:17

Var ekki Kaupfélag Árnesinga með eitthvað svona liftaradæmi?
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf admiral » 09 Des 2011, 18:12

Gaui skrifaði:Var ekki Kaupfélag Árnesinga með eitthvað svona liftaradæmi?
það var massey ferguson 1967 árg
ég vann á honum 1985 svo átti skipadeild sambandsins
annan alveg eins veit ekki hvort til voru fleiri





kv.Símon

Opel Admiral.1966
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði


Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron