Stríðsmynjar

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Stríðsmynjar

Pósturaf Þorkell » 28 Jan 2012, 20:39

Þessi skífa fannst í fjörunni á Hvalfjarðareyri 1944. Það hefur verið hulin ráðgáta hvað þetta er ,en helst hallast menn á að þetta sé skrá til að reikna út feril á kúlum úr fallbyssum sem mikið var af við Hvalfjörð á stríðsárunum ,eða þetta gæti jafnvel verið úr skipi til svipaðra nota. Nú vantar mig álit sérfræðinga til að segja til um hvað þetta er og vonandi eru einhverjir hér.
Viðhengi
Gas 69 008 (Small).jpg
Gas 69 008 (Small).jpg (135.02 KiB) Skoðað 6205 sinnum
Gas 69 007 (Small).jpg
Gas 69 007 (Small).jpg (116.59 KiB) Skoðað 6205 sinnum
Gas 69 006 (Small).jpg
Gas 69 006 (Small).jpg (91.47 KiB) Skoðað 6205 sinnum
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Stríðsmynjar

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Jan 2012, 22:58

Sæll,

Þetta er sennilega rétt hjá þér. Sennilega er þetta reikniskífa fyrir Breskar "pundara" fallbyssur. Hugsanlega er ysta málið "Yardar" en
25 pounds (25pdr) fallbyssa er með max rang upp á 13.400 yards, sem er nálægt hæðsta uppgefnu tölunni á ysta hring.

http://nigelef.tripod.com/fireplan.htm#BARRAGE LAYOUTS

Það eru miklir útreikningar í kringu þetta fallbyssu dót. Þetta er tildæmis útreiknun til að reikna út loftvarnarbyssu skothríð á V1 flugskeyti:

Mynd

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Stríðsmynjar

Pósturaf Þorkell » 28 Jan 2012, 23:13

Samkvæmt Breskri hergagnasíðu sem ég hef sett þetta inn á og þú ert líka inná, hélt einn meðlimur að þetta værin til að reikna út feril fyrir fallbyssukúlur. Í Hvalfirðinum voru Bofors Fallbyssur að ég held. Hvernig getur svona skífa varðveist nema hún hafi aldrei komist í kast við vatn. Mín skoðun er sú að hún hafi fokið frá fallbyssum sem stóðu rétt fyrir ofan Hvalfjarðareyri í landi Útskálahamars.
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron