andabær

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

andabær

Pósturaf Ásgrímur » 01 Mar 2006, 11:01

það er nú ekki mörg ökutækin sem ég myndi ekki láta sjá mig á,, en
Mynd

þetta er eis og klippt úr andabæ.
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/EARLY-EX ... dZViewItem
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Mercedes-Benz » 02 Mar 2006, 11:15

OJJ :x
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf firebird400 » 02 Mar 2006, 19:08

Nei nei hvaða hvaða

Þessi er orðinn nógu ljótur til að verða orðinn cool.

Ég mundi sko alveg rúnta um á þessu 8)
firebird400
Mikið hér
 
Póstar: 72
Skráður: 05 Nóv 2005, 19:22
Staðsetning: Keflavík auðvitað

Pósturaf Gunnar Örn » 02 Mar 2006, 20:55

Þessi er nú hreinasta snild, ég held að ég væri jafnvel til í að greiða peninga til að eignast svona vagn [8
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 02 Mar 2006, 22:02

Þetta er einsog tengda mömmu box með hurðum og hjólum. [7
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Ingi Hrólfs » 02 Mar 2006, 22:06

Þetta minnir nú bara nokkuð á skóna hans pabba. Stærð 52.
Notandamynd
Ingi Hrólfs
Mikið hér
 
Póstar: 53
Skráður: 02 Jan 2006, 21:49
Staðsetning: Egilsstaðir

Pósturaf Mercedes-Benz » 03 Mar 2006, 22:30

Gunnar Örn skrifaði:Þessi er nú hreinasta snild, ég held að ég væri jafnvel til í að greiða peninga til að eignast svona vagn [8



Þér hljótið að vera að gantast :lol:

Eða ert'ú orðinn eitthvað "retarded" :?
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Ingi Hrólfs » 04 Mar 2006, 12:34

Neibb. Í fljótu bragði þá er eini munurinn að skórnir hans pabba eru með rennilás á hliðunum, (ekki hurðum þó þeir séu stórir) og opnir að ofan eins og skór eiga að vera. Það hefur gleymst á þessum skófatnaði.
Notandamynd
Ingi Hrólfs
Mikið hér
 
Póstar: 53
Skráður: 02 Jan 2006, 21:49
Staðsetning: Egilsstaðir

Pósturaf Gunnar Örn » 04 Mar 2006, 17:54

Þér hljótið að vera að gantast


Nei, nei ég er bara svona skrítinn [3
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 04 Mar 2006, 18:59

Nei, nei ég er bara svona skrítinn


Þú hefur ratað á réttan félagsskap :lol: HEPPINN
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Ásgrímur » 04 Mar 2006, 23:05

það virðist vera til alveg hellingur af hönnuðum innan bílageirans sem hunsa alla fagurfræði. það er líka til fullt af skemtilega ljótum bílum :roll:

Mynd


Mynd

Mynd


Mynd

Mynd
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Ásgrímur » 04 Mar 2006, 23:22

Mynd

Mynd

Mynd


Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Þessi er reyndar snild 8)
Mynd

svo halda menn því fram að pacer og gremlin séu ljótir :lol:

hér er sniðug síða : http://www.strangevehicles.com/

já heimurinn er fullur af fávitum, sem hafa allt of mikinn tíma :shock:
Mynd



Mynd

Mynd


Mynd
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf ADLERINN® » 05 Mar 2006, 01:26

já heimurinn er fullur af fávitum, sem hafa allt of mikinn tíma Shocked


Það er fulltaf fávitum í veröldinni en alltof stuttur tími fyrir okkur hina til að sjá og skoða allt það sem þeim hefur dottið í hug að gera.

Spáðu bara hvað veröldin væri fátæk og aum ef að ekki væru til hvatvísir einstaklingar. :lol: :lol: :lol: :lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Mercedes-Benz » 05 Mar 2006, 16:56

Ásgrímur skrifaði:það virðist vera til alveg hellingur af hönnuðum innan bílageirans sem hunsa alla fagurfræði.


Já og það versta er að það finnast líka fávitar gangandi lausir meðal almennings sem tilbúnir eru að auka á umhverfistjónið sem þessir menn hafa valdið með því að kaupa hryllinginn sem þeir hafa hannað.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron