Vegagerðin

Sérhæfðara spjall um ýmiskonar forntæki, landbúnaðrtæki, vinnuvélar og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Vegagerðin

Pósturaf goggith » 04 Jún 2006, 21:00

Ég myndaði þetta fyrirbæri upp á Höfða. Vita menn eitthvað um þetta tæki?
Mynd
Mynd
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 04 Jún 2006, 23:06

nei, en ekki kæmi mér á óvart að þetta væri frá kananum.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Mercedes-Benz » 05 Jún 2006, 00:50

Ég held að þessi snjóblásari hafi verið í eigu Flugmálastjórnar og notaður á Reykjavíkurflugvelli.

Allavega var eitthver sem laug því í mig og ég held áfram að ljúga því í ykkur... :lol: :lol:
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Gunnar Örn » 05 Jún 2006, 01:03

Ég heyrði það einhvern tíman að þetta verkfæri væri í fínu lagi og væri haldið þannig ef það gerði einhver skyndistorm :?:
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf goggith » 05 Jún 2006, 09:01

Rúnar skrifaði:Allavega var eitthver sem laug því í mig og ég held áfram að ljúga því í ykkur...


Sæll Rúnar
Þú meinar: "þá sjaldan sem þú lýgur þá lýgurðu satt".

(fékk oft að heyra þetta við afgreiðsluborðið í Heklu hér á árum áður)
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Gaui » 05 Jún 2006, 11:46

Þar sem þetta er merkt FWD ætli það sé hægt að búa til úr þessu eftirgerð af gamla FWD bílnum sem vegagerðin lét brenna hérna um árið?
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Sigurbjörn » 05 Jún 2006, 16:42

Eða moka hinn upp
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ADLERINN® » 05 Jún 2006, 19:45

Sigurbjörn skrifaði:Eða moka hinn upp



ÞAð væri nú gaman en ekki myndi ég nú taka þátt í því nema blindfullur.
:lol: :lol: :lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf goggith » 05 Jún 2006, 22:13

Gaui skrifaði:Þar sem þetta er merkt FWD ætli það sé hægt að búa til úr þessu eftirgerð af gamla FWD bílnum sem vegagerðin lét brenna hérna um árið?


Alltaf þegar ég sé þessa stafi FWD dettur mér í hug bíllinn sem var brenndur upp við Rauðavatn forðum daga.

Smá saga sem tengist FWD bílnm.
Á sýningu Forbílaklúbbsins í Laugardalshöll 1984 eða 1989 var ný uppgerður veghefill Þjóðminjasafnsins sýndur fyrst. Við veghefilinn stóðu m.a. þrír menn: Pétur Jónsson sá sem gerði veghefilinn upp, Bjarni Einarsson frá Túni Eyrarbakka og NN sá sem lét kveikja í FWD bílnum. Þeir voru að tala saman um ágæti veghefilsins. NN fann vegheflinum ýmislegt til foráttu og var ekkert að fela það. Eitthvað fór þetta fyrir brjóstið á Bjarna sem á endanum spurði NN. Á ég að lána þér eldspýtur?
Meira var ekki rætt um ágæti veghefilsins í þetta skiptið.
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ztebbsterinn » 13 Jún 2006, 20:57

Gaui skrifaði:Þar sem þetta er merkt FWD ætli það sé hægt að búa til úr þessu eftirgerð af gamla FWD bílnum sem vegagerðin lét brenna hérna um árið?

FWD, þetta er Front Weel Drive :P

Eitt sem að ég veit fyrir víst, þarna við hliðina er w123...
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Mercedes-Benz » 14 Jún 2006, 10:12

ztebbsterinn skrifaði:Eitt sem að ég veit fyrir víst, þarna við hliðina er w123...


Sem nota bene er verið að reyna að finna eitthvern nýjan eiganda af fyrir alllítið gjald.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Blásari

Pósturaf Einfari » 14 Jún 2006, 11:05

Sælir

Sennilega er þetta blásarinn sem Siggi í Sandsölunni keypti af sölunefndinni. Sennilega einhvertíman upp úr 1990. Hann lagaði blásarann og fór svo með hann vestur á firði og var að blása þar einn vetur, þá var þetta eina tækið sem réð almennilega við allt.

Þetta var rosa tæki, held að það hafi verið einhver rosa vél á pallinum fyrir blásarann, jafnvel 12 strokka Detroit disel.

Þetta er rosa öflugur blásari en ég held að helsti gallinn hafi verið sá að þyngdarpunkturinn er frekar hár í bílnum og því frekar valtur.

Ég er ekki frá því að ég hafi séð annan svona álíka blásara standa við bæinn Svínavatn.

Kveðja
O.Ö.
Ferguson TEA-20 1956
Einfari
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 19 Des 2005, 14:21
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Gaui » 14 Jún 2006, 22:57

Georg Theodórsson skrifaði:
Gaui skrifaði:Þar sem þetta er merkt FWD ætli það sé hægt að búa til úr þessu eftirgerð af gamla FWD bílnum sem vegagerðin lét brenna hérna um árið?


Alltaf þegar ég sé þessa stafi FWD dettur mér í hug bíllinn sem var brenndur upp við Rauðavatn forðum daga.

Smá saga sem tengist FWD bílnm.
Á sýningu Forbílaklúbbsins í Laugardalshöll 1984 eða 1989 var ný uppgerður veghefill Þjóðminjasafnsins sýndur fyrst. Við veghefilinn stóðu m.a. þrír menn: Pétur Jónsson sá sem gerði veghefilinn upp, Bjarni Einarsson frá Túni Eyrarbakka og NN sá sem lét kveikja í FWD bílnum. Þeir voru að tala saman um ágæti veghefilsins. NN fann vegheflinum ýmislegt til foráttu og var ekkert að fela það. Eitthvað fór þetta fyrir brjóstið á Bjarna sem á endanum spurði NN. Á ég að lána þér eldspýtur?
Meira var ekki rætt um ágæti veghefilsins í þetta skiptið.
Mér finnst nú allt í lagi að nafngreina svona menn, þetta er náttúrulega ekkert nema glæpur að gera svona lagað, þó að menn geri það í heimsku sinni.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf ADLERINN® » 14 Jún 2006, 23:14

Gaui skrifaði:
Georg Theodórsson skrifaði:
Gaui skrifaði:Þar sem þetta er merkt FWD ætli það sé hægt að búa til úr þessu eftirgerð af gamla FWD bílnum sem vegagerðin lét brenna hérna um árið?


Alltaf þegar ég sé þessa stafi FWD dettur mér í hug bíllinn sem var brenndur upp við Rauðavatn forðum daga.

Smá saga sem tengist FWD bílnm.
Á sýningu Forbílaklúbbsins í Laugardalshöll 1984 eða 1989 var ný uppgerður veghefill Þjóðminjasafnsins sýndur fyrst. Við veghefilinn stóðu m.a. þrír menn: Pétur Jónsson sá sem gerði veghefilinn upp, Bjarni Einarsson frá Túni Eyrarbakka og NN sá sem lét kveikja í FWD bílnum. Þeir voru að tala saman um ágæti veghefilsins. NN fann vegheflinum ýmislegt til foráttu og var ekkert að fela það. Eitthvað fór þetta fyrir brjóstið á Bjarna sem á endanum spurði NN. Á ég að lána þér eldspýtur?
Meira var ekki rætt um ágæti veghefilsins í þetta skiptið.
Mér finnst nú allt í lagi að nafngreina svona menn, þetta er náttúrulega ekkert nema glæpur að gera svona lagað, þó að menn geri það í heimsku sinni.


Ég veit hver þetta, er Þetta er hinn svo kallaði Íslenski fáviti

Svona menn ganga lausir útum allt og eru í öllum fjölskyldum allstaðar á landinu.
:)
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf goggith » 14 Jún 2006, 23:44

Einfari skrifaði:Sennilega er þetta blásarinn sem Siggi í Sandsölunni keypti af sölunefndinni. Sennilega einhvertíman upp úr 1990. Hann lagaði blásarann og fór svo með hann vestur á firði og var að blása þar einn vetur, þá var þetta eina tækið sem réð almennilega við allt.


Það mun rétt vera. Mér skilst að það hafi ekki snjóað neitt af viti þar síðan.



Gaui skrifaði:Mér finnst nú allt í lagi að nafngreina svona menn, þetta er náttúrulega ekkert nema glæpur að gera svona lagað, þó að menn geri það í heimsku sinni.


Ég held að það sé ekki nauðsynlegt að nafngreina hann enda veit ég satt best að segja ekki hver hann er.
Við skulum frekar beina sjónum okkar að því að svona lagað endurtaki sig ekki.
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Næstu

Fara aftur á Önnur forntæki

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron