Toyota Hilux 5dyra hvolpur

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Toyota Hilux 5dyra hvolpur

Pósturaf ADLERINN® » 09 Sep 2007, 11:48

Mynd

Toyota Hilux 5dyra ótrúlegur / ódýr
Næstum fullgerður 5dr Hilux 2,4d ´86, ek 3þ km!,leitar að nostrara sem töfrar hann út í lífið. Ódýr (því hvolp á ekki að gefa)/ ýmis skipti s 892 4040



:shock: :shock: :shock: :lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

.

Pósturaf Máni » 30 Sep 2007, 00:35

Voru gerðir margir svona 5 dyra hiluxar eins og þessi á landinu???
Máni
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 21 Sep 2007, 22:29

Re: .

Pósturaf ADLERINN® » 30 Sep 2007, 11:14

Máni skrifaði:Voru gerðir margir svona 5 dyra hiluxar eins og þessi á landinu???


Nei enda er þetta talsverð vinna sem fáir lögðu í.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: .

Pósturaf Frank » 30 Sep 2007, 21:55

ADLERINN skrifaði:
Máni skrifaði:Voru gerðir margir svona 5 dyra hiluxar eins og þessi á landinu???


Nei enda er þetta talsverð vinna sem fáir lögðu í.


Sem betur fer kannski [14
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: .

Pósturaf ADLERINN® » 01 Okt 2007, 00:33

Cecar skrifaði:
ADLERINN skrifaði:
Máni skrifaði:Voru gerðir margir svona 5 dyra hiluxar eins og þessi á landinu???


Nei enda er þetta talsverð vinna sem fáir lögðu í.


Sem betur fer kannski [14


[14
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Palli » 03 Okt 2007, 23:37

Er þetta ekki double cab sem er búið að byggja yfir og festa saman efri og neðri hlera.
Er þetta gömul auglýsing? Ætti að vera það ef bíllinn er keyrður 3þús.
kv.
Palli
Palli
Þátttakandi
 
Póstar: 18
Skráður: 29 Des 2005, 22:09

Pósturaf Máni » 07 Okt 2007, 18:57

Nei, ég held að þetta sé upphaflega extra-cap, það voru held ég ekki til double-cap á þessum tíma, held að þeir hafi ekki komið fyrr en 1989
Máni
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 21 Sep 2007, 22:29

Pósturaf ADLERINN® » 07 Okt 2007, 19:48

Máni skrifaði:Nei, ég held að þetta sé upphaflega extra-cap, það voru held ég ekki til double-cap á þessum tíma, held að þeir hafi ekki komið fyrr en 1989

Þetta er hefur upphaflega verið x cab en
þetta body var til 4 dyra en þeir voru ekki margir sem komu hingað

Mynd

Mynd

Þessi er 1985

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Máni » 11 Okt 2007, 19:18

Mynd
Máni
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 21 Sep 2007, 22:29

Pósturaf Gaui » 11 Okt 2007, 20:17

Máni skrifaði:Mynd
Þetta er náttúrulega alveg hræðilegt :roll: Sjáið litasamsetninguna :roll: Mér dettur í hug kunningi minn sem var mikill fjallakall, átti Bronco, þið vitið þessa stuttu venjulegu. Þetta var áður en stóru dekkin komu til sögunnar.
"Það er verst við Broncoinn hvað hann er langur fyrir aftan hjól" Hann var eftir hverja ferð með afturstuðarann lausann.
Munið þið hvernig aftkurendinn á Bronco var?
Skoðið svo þetta tæki, ég meina hálfur bíllinn fyrir aftan afturhjól :shock:
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Frank » 11 Okt 2007, 21:22

Gaui skrifaði:
Máni skrifaði:Mynd
Þetta er náttúrulega alveg hræðilegt :roll: Sjáið litasamsetninguna :roll: Mér dettur í hug kunningi minn sem var mikill fjallakall, átti Bronco, þið vitið þessa stuttu venjulegu. Þetta var áður en stóru dekkin komu til sögunnar.
"Það er verst við Broncoinn hvað hann er langur fyrir aftan hjól" Hann var eftir hverja ferð með afturstuðarann lausann.
Munið þið hvernig aftkurendinn á Bronco var?
Skoðið svo þetta tæki, ég meina hálfur bíllinn fyrir aftan afturhjól :shock:


Það er þó allavega fallegri helmingurinn :roll: :roll: :roll:
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Toyota Hilux 5dyra hvolpur

Pósturaf Þórður Helgason » 23 Maí 2013, 17:24

Ja, það er svona þegar maður fer að skoða gamla þræði.
Hér er mynd af mínum á sínum tíma, 1984 X-cab yfirbyggður. Japaninn sá þetta og kom svo með sína útgáfu af 4-Runner nokkrum árum síðar. Þessi reyndist mér vel og var næstum því fallegur. Þarna er frúin að æfa utanvegaakstur við Þeistareyki ca 1994. Og börnin sofandi afturí, það var svo góð fjöðrun í þessum...
Ég lagaði hann aðeins, stækkaði dekk, tók upp vél, bætti við turbo og millikæli, drifin færð í 5,71 og ARB-læstur f/a.
Virkaði fínt eftir það.

Mynd
Þórður Helgason
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 11 Feb 2009, 21:31
Staðsetning: Akureyri


Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron