GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf Hinrik_WD » 29 Mar 2014, 13:58

Sæll, nei, og það er mismunandi mikið af dóti sem fylgir í þessum settum.

Hérna er NOS AC merktur bolli til sölu:

http://www.ebay.com/itm/Jeep-MB-GPW-NOS ... d7&vxp=mtr

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf hallif » 30 Mar 2014, 16:04

þessa dælur eru sjálfsagt ekki auðfundnar þessa fjórar sem ég á eru universal :(
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf Hinrik_WD » 02 Apr 2014, 22:51

Af ca. 10 dælum sem ég átti til voru bara 3 réttar.

Þegar að ég festi framstuðaran á, svignað grindin aðeins inn að neðan í miðju
þannig að grindarbiti passaði ekki. Fékk lánaðan réttingartjakk hjá klúbb félaga
til að stilla þetta aðeins til:

Mynd

Mynd

Passar fínt. Kassinn prufu settur í:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf Hinrik_WD » 02 Apr 2014, 22:54

Rétt early GPW kúplingshús fékk ég hjá klúbbnum á góðum sunnudegi. Mikil vinna að
laga það. Sprungu viðgerðir, snitta út gengjur, sandblása og mála. Verkfæra deildinn líka
tekin í gegn.

Mynd

Loksins komin timi að raða þessu öllu í:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf Hinrik_WD » 02 Apr 2014, 22:57

Ég hafði millikassan viljandi semi gloss OD grænan svo að seinna verði auðveldara að hreinsa olíu drullu
af honum.

Mynd

Einn að brasa að koma mótornum í en það gékk vel:


Mynd

Mynd
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 02 Apr 2014, 23:01, breytt samtals 1 sinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf Hinrik_WD » 02 Apr 2014, 22:59

Stór dagur. Loksins komin motor í grindina.

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Apr 2014, 08:45

Fyrir og eftir myndir til gamans:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf Gaui » 21 Apr 2014, 00:17

Hinrik_WD skrifaði:Komin saman. Notaði pakkdós, lokaða legu og silicone til að koma í veg fyrir galla þar sem að olía
færðist úr gírkassa yfir í millikassa. Er pakkning á milli gírkassa og sveifarhúss, aldrei séð það áður?

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf Lex » 09 Nóv 2014, 13:07

Jæja Hinrik er ekki að fara koma uppfærsla ? ;)
Kv
Kristinn
Kristinn Sigurþórsson
Lex
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 09 Nóv 2014, 13:04
Staðsetning: Reykjavík

Re: GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Nóv 2014, 06:46

Kristinn, gott að reka á eftir mér með það :)

Ég sendi upprunalegu July 42 merkta kveikjuna til Willys distributors í USA. Öll tekin í gegn,
máluð / málmhúðuð þar sem á við:

Mynd

Mynd

Sama kveikjan, ný dataplata stympluð eftir þeirri gömlu:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Nóv 2014, 06:48

NOS GPW olíu pumpa notuð, en flest í mótornum er NOS ekta Ford GPW partar.

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Nóv 2014, 06:51

Knastásinn keyrir olíu pumpuna, og pumpan keyrir kveikjuna, því þarf að stilla þetta inn
á tíman á mótornum. Kveikjan þarf að enda þannig að oliu smur tappinn vísi ca. 14:00 eða
upp svo að hann smyrji rétt.

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Nóv 2014, 06:54

Allar bremnsuleiðslur komnar í, bara að ganga aðeins frá klemmum á rétta staði
sammkvæmt "factory" myndum sem til eru.

Mynd

verið að ganga frá pedala systemi:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Nóv 2014, 07:06

Startarinn tekin í gegn. Hann er Júly 42 datecode merktur, kannski sá upprunalegi úr jeppanum.

Frekar dapurlegt ástand:

Mynd

Átti til 2 NOS repair kit, annað fyrir pólana, hitt fyrir startaran sjálfan. Allar smá skrúfur
ofl innifalið. En smá lóðvinna við að setja pólana saman. Keyfti 150W lóðbolta og þá var
þetta lítið mál.

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Nóv 2014, 07:10

Startara húsin eru merkt hvening þau eiga að skrúfast saman. Sést á þessari mynd:

Mynd

Upprunalega dataplatan:

Mynd

Repro dataplata stönnsuð með réttu raðnúmeri:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

FyrriNæstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur