GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðist

Pósturaf Hinrik_WD » 16 Jan 2008, 13:41

Sælir félagar,

Eins og ég sagði áður, þá eftir langar umræður (3 ár) þá hef ég eignast GPW Ford herjeppa sem oft er kallaður "Vopni" sem hefur verið á Egilstöðum frá því í stríðslok. Eftir sem ég best veit, þá er þetta besti varðveitti herjeppinn sem eftir er á Íslandi, enn með original óbreyt body!

Ég gét aldrei þakkað Valda Ben fyrir hans mikilvæga starf að safna og varðveita gamla bíla, en hann er maðurinn á bakvið þennan jeppa sem að er núna mín skylda að gera upp í 100% ástand, líkt því er hann rann út úr Ford verksmiðjunni, 1942.

Fjölskylda Valda var á móti þessum viðskiptum í uphafi, en ég vonast til að þegar að um líður, verði þau sátt við þetta. Eins og margir vita er mitt safn og áhugamál aðalega hlutir og munir sem tengjast sögu landsins. Að selja úr landi sögulega bíla eða hluti, er að mínu mati heilalaust!

Það kemur til með að taka tíma að gera "U17" aftur í 100% ástand, enn $ er ekki vandamálið. Ég kæri mig kollóttan um kostnaðinn, þessi jeppi skal varðveitast!
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 16 Jan 2008, 13:48, breytt samtals 1 sinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 16 Jan 2008, 13:48

á planinu hjá Valda 2006
Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 16 Jan 2008, 13:54

Miðað við aldurs þessa jeppa, þá er ótrúlegt að hann skuli vera í svona góðu ástandi. Ef að hann hefði staði úti á plani í Reykjavík frá ca 1970 þá væri hann sennilega ónýtur..............
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 16 Jan 2008, 13:59

Mælaborð. Viðbótin er Cj2A mod með start rofan i mælaborðinu. Fyrir utan þessa littlu breytingu og hita mælir, þá eru öll göt og mælar ekta WWII.

<a><img></a>
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 16 Jan 2008, 17:00

Ein aðeins eldri.......

Mynd

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf ADLERINN® » 17 Jan 2008, 00:30

Þetta verður trúlega algjör gullmoli þegar að hann verður búinn. [8

Það verður gaman að sjá framhald af þessari uppgerð þegar að það kemur að því .

Þarna er einn að grúska í einum

1943 Jeep Restoration


http://www.fowlerautomotive.com/Projects.html#Jeep

http://www.fowlerautomotive.com/gifs/st ... 20area.jpg

Annar
http://www.vintagewiringofmaine.com/jeepguy/chrono.html

Mynd

Einn til sölu

http://www.allworldautomotive.com/auto_ ... s6277.html
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Hinrik_WD » 17 Jan 2008, 05:44

Þessi jeppi er sögulega stórkostlegur,

Þegar að Ameríski herinn var að fara frá Egilstöðum 1945, þá keyrðu þeir í halarófu út úr bænum...

Sem "betur fer" bilaði kúplínginn í þessum jeppa. Sveinn heitin. bóndi á Egilstöðum (bóndabýli sem Egilstaðir heita eftir) fór og talaði við hermennina og tókst að kaupa jeppan, með kerrunni sem var tegnd við hann.

Valda tókst að finna þessa original kerru, sem að ég fékk með bílnum.....

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 17 Jan 2008, 05:57

"Sólheima glottið" leynir sér ekki.....

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 17 Jan 2008, 06:04

Valdi kveður jeppan að bili.....
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 17 Jan 2008, 06:04

Valdi kveður jeppan að bili.....

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 17 Jan 2008, 06:24

Þar sem að þessi jeppi ól mestan hluta sinnar ævi á Egilsstaða búinu, þá var vel við hæfi að taka kveðju myndir (að sinni) þar fyrir utan.

Vinamlegast takið eftir blá hernum jeppa, sem að er merkilegt verkefni góðs félaga míns, Tomma knúts:

Mynd

vinsamlegst styðjið Bla herinn...

http://www.blaiherinn.is/
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 07 Feb 2008, 20:47, breytt samtals 1 sinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 17 Jan 2008, 06:30

Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 17 Jan 2008, 10:09

Kominn í Kópavoginn........


Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Sigurbjörng » 17 Jan 2008, 22:22

Mig fór að hlakka til þegar ég las að þú værir búinn að kaupa þennan bíl. Og það er vegna þess að þú gerir því svo góð skil í máli og myndum sem þú ert að gera.
En annars var ég búinn að heyra það út undan mér að það væri einn svona í uppgerð hérna á Norðfirði. Hann er víst samsuða úr 3 bílum. En meira veit ég svo ekki um þá uppgerð.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Hinrik_WD » 19 Jan 2008, 08:29

Takk fyrir. Ástæðan fyrir öllum myndunum sem ég tek er vegna þess að ég kaup mikið á netinu og á sýningum sem ég fer á erlendis. Ég gét ekki alltaf "hlaupið út í skúr" til að ath hvort að mig vanti þessan part eða ekki.

Þetta hefur hjálpað mér mikið, en samt hefur það komið fyrir að ég hafi keyft 1-2 stykki af enhverju í viðbót, bara til að finn að ég átti nokkur fyrir í kassa heima..haha. En ég er farinn að sjá að það er betra að eiga meira af pörtum enn minna....

Þetta er hluti af varahluta lagernum fyrir uppgerðina:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Næstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur