Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf hallif » 01 Apr 2012, 10:35

Sæl
Útskýrðu þetta NOS "Boggie" hjól .Er þetta í belta búnaðinum!?
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf hallif » 01 Apr 2012, 10:35

Sæl
Útskýrðu þetta NOS "Boggie" hjól .Er þetta í belta búnaðinum!?
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 02 Apr 2012, 23:33

Hallif,

Já, þetta er eitt af 16 hjólum að aftan á aðal beltið. 2 af dekkjumum eru skemmd á Die Hard og verð því að skifta um þau.
Kem kannski til með að skifta þeim öllum út því að ef að eitt fer þá gétur það eyðilagt beltið sem er ansi dýr partur og er
farið vera erfit að finna NOS.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Dagur » 10 Jan 2013, 14:20

Hér er einn svona halftrack til sölu - forvitnilegt eintak.

http://www.govliquidation.com/auction/v ... l-_-item-3
Dagur
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 10 Jan 2013, 14:15

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf hallif » 13 Jan 2013, 18:49

Það virðist ótal útgáfur til af Halftrak,veit Hinrik hvernig útgáfur voru á Íslandi?

Mynd

Mynd

kv

Hallfreður
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 16 Jan 2013, 18:51

Dagur skrifaði:Hér er einn svona halftrack til sölu - forvitnilegt eintak.

http://www.govliquidation.com/auction/v ... l-_-item-3


Sæll, já þessi er svolítið spes, en bara vegna þess að það er margt rangt við hann. Ef þetta er 1945 módel, þá á hann ekki að
vera með early "Cycleray" framlugtir á brettunum (sömu ljósin og á Harley Davidson WLA mótorhjólum) Einnig er aftur brynvörnin
M16 "meatchopper" stíll, ekki M2A1. Las á erlendri síðu að þetta væri "uppgert" af mönnum sem vissu ekki betur.
Reyndar mjög hátt verð miðað við hvað hann er "ekki réttur"

Því miður vantar 4 síður í lista US army, mars 1943 inventory listan frá Íslandi. En frá WWII myndum þá sést að hérna voru early M2 og M3
hálfskriðlar. M3 var lengri, hugsaður til farþegafluttninga og var bara búin einni vélbyssu, M2 var með "skaterail" hring innan í sem
byssurnar voru festar á. Þetta reyndist gallað og var tekið úr og uppfært í M2A1 árið 43. Halfskriðillinn sem var á Staumnesfjalli 1958 var M2A1.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Apr 2013, 06:41

Búin að vera að vinna í drekanum á fullu. Komin kannski tími á fleirri myndir.

Mótorinn er með olíu kælir, sem tengdur er við kælivatnskerfið. NOS kælielement
og vatnslás sett í. NOS hosur í góðu standi notaðar.

Mynd

Mynd

Framdekk komið undir...sýnilegur árangur loksins :)

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Apr 2013, 06:46

Gengið frá vinstri bremsu og öxulenda til að gera klárt fyrir dekkið.

Mynd

Mynd

NOS bremsuklossar í top standi notaðir:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Apr 2013, 06:49

Fór með vatnskassan í MD Vélar, Vagnhöfða. Þeir eru með stóra "Ultrasonic" hreinsitank sem þrífur þetta að innan
sem utan. Var ánægður með kassan eftir þrifin hjá þeim. Smá að pússa á eftir og tilbúið í málingu.

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Apr 2013, 06:51

Pústgreinarnar hreinsaðar og málaðar með hitaþolini málingu og sett á:

Mynd

Olíu sía hreinsuð, máluð og sett á með eftirlíkungum af upprunalegu "Fram" merkimiðunum:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Apr 2013, 06:55

Leiðslan fyrir olíu mælirinn frá mótor frágengin með original pörtum + NOS

Mynd

Mótor vinstra megin að verða klár.

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Apr 2013, 06:58

Framstuðara kerfið smíðað upp. Notaði stuðaraenda af Scoutcar. Varð að plasma skera þá í sundur, rétta í pressu,
stytta um nokkra mm og síðan sjóða saman.

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Apr 2013, 07:04

Mér stóð til boða að kaupa ekta framstuðara á 32.000kr í Evrópu...með sendingarkostnaði og tolli þá hefði
það verið brjálæðislega dýrt fyrir eitt málmstykki. Fékk Valla til að smíða þetta og skera og sjóða hitt og
annað smá dund = 10þ kall :)

Mynd

Mynd

Mynd

Fellur eins og flís við rass. Tilbúið í hnoðvinnu núna sem gerist seinna í mánuðinum...

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf JBV » 03 Apr 2013, 16:39

Frábær vinnubrögð hjá þér eins og venjulega Hinni Mynd
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Jón Hermann » 08 Apr 2013, 22:27

Ég datt um þetta á eBay félagi datt í hug að þú hefðir áhuga. http://www.ebay.com/itm/Wwii-Hydrovac-R ... 46&vxp=mtr
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

FyrriNæstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur