Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 11 Apr 2013, 08:38

Takk fyrir þessa ábendingu Jón. Þetta er nákvæmlega sama viðgerðarsettið sem ég notaði til að
taka Hydrova unitið í gegn. Vandamálið er að þessi gömlu gúmmí virðast ekki endast vel og er hætta
á því að þau gefi sig. Ef það gerist, þá gæti ég neyðst til að setja i drekan nýrri tegund af Hydrovac
eins og það sem notað er í M35 trukkana.

Kv
Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Jón Hermann » 20 Apr 2013, 18:28

Já það er rétt Hinrik gömul gúmí eru ekki 100 % en það er ekki gott að fá varahluti í þetta stöff nema nos.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Sep 2013, 22:28

Ekki búin að sitja auðum höndum. Blöndungur tekin í gegn með NOS varahluta setti:

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Sep 2013, 22:31

Mælasett klárað. NOS Amp mælirs ljós sett í ásamt bensíntanks rofanum.

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Sep 2013, 22:35

Lofthreinsari ultrasonic hreinsaður í MD vélum upp á Höfða, málaður og settur í. Carb hné "Nýtt" NOS
gúmmí og þetti (filt) sett í:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Sep 2013, 22:40

Halftrack er með varið (shielded) kertaþræðis kerfi. Var búin að fá svoleiðis með
trukknum en var tært og varla nothæft. Fékk annan NOS enn í kassanum sem var
betra en þurfti að nota parta úr báðum til að ná þessu góðu. Skift um þræðina en
gömlu NOS þræðirnir voru ónýttir og ohm mæling á þeim þvers og krus.

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Sep 2013, 22:43

Rafalinn yfirhalaður og settur í. Tími á motor og kveikju stilltur. Smásaman að komast í
upprunalegt horf í vélarhúsinu :)

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf hallif » 03 Sep 2013, 23:11

Auðvita bara flott og svolítið geðveikt. :wink:
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Sep 2013, 23:24

já....þær eru orðnar ansi margar vinnustundirnar fyrir framan vírskífuna á smergelinum
að hreinsa upp bolta og rær....

Sá einn á netinu sem er að gera upp alveg eins M2A1. Hann málaði bara allan mótorinn
með öllu dótinu grátt og allir að segja við hann hvað þetta er flott hjá honum! ha ha ha
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Lex » 19 Jan 2015, 22:44

Sæll Hinrik og gleðilegt ár.

Bara að taka stöðuna, sé að síðasti póstur á þessum var 2013 :)

Kv
Kristinn
Kristinn Sigurþórsson
Lex
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 09 Nóv 2014, 13:04
Staðsetning: Reykjavík

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 23 Jan 2015, 14:09

Þessi er búin að vera í biðstöðu. Þarf að rúlla honum fram, og taka beltin af til að komast í að gera upp
afturbremsurnar. Síðan að taka "Boogey" hjóla kerfið I gegn og beltin á aftur. Þá gét ég byrjað að smíða
upp aftur húsið. Mikill kostnaður að gera upp marga bíla og hjól. Þetta kemur smá saman.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Lex » 23 Jan 2015, 22:08

Já þú ert ekki að fara ódýrustu leiðina. :) Væri gaman að fá að skoða þessa bíla hjá þér við tækifæri
Kv
K
Kristinn Sigurþórsson
Lex
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 09 Nóv 2014, 13:04
Staðsetning: Reykjavík

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Gaui » 07 Nóv 2015, 19:46

Hinrik, þetta rakst ég á. Þarna er vinna framundan!
https://www.warhistoryonline.com/milita ... a&page=who
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 07 Nóv 2015, 20:44

Þessir Þýsku eru sjaldgæfir og mjög dýir.

Ath er að leita af nýju geymslu plássi fyrir drekan til leigu. Ef einhver veit um pláss,
þá vinsamlegast látið mig vita. Er að vinna í að finna varanlega laus á verkstæðis /
geymslu málum. Drekinn er ekki nema 6 metrar á lengd, 2 á breidd....rétt rúmlega.
Ný belt og dekk, enginn olía.
Kv
Hinrik
S: 699 0023
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Þórir Gíslason » 10 Feb 2016, 11:27

Þetta er alger Snild. Gaman að sjá að þetta er að verða að veruleika . Hvar verður svo hægt að skoða ? Kveðja Þórir.
Þórir Gíslason
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 18 Ágú 2009, 20:59

FyrriNæstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron