Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Jan 2012, 21:56

Þar sem ekki eru um marga fiska í málmhúðun á Íslandi, og ég ekki enn komin með slíkar græjur, þá prófaði ég að mála þetta. En Cadmium
húð er ekki beint silfur og ekki beint grá, mitt á milli. Mér var bent á Satin chrome spray sem ætlað er fyrir þvottavélar ofl upp í N1. Var ekki
viss en er ánægður með útkomuna. Myndirnar "glossa" þetta aðeins up, en þetta er akki fjari lagi.

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Jan 2012, 22:16

Unnið í bremsurörum. Skorið út og mælt fyrir.

Mynd

Notaði síðan verkfæri sem ég keyfti til að búa til bremsu og eldsneytis rör

Mynd

Þetta er snildarverkæri. Gétur búið til bremsu og eldsneytisör. Youtube myndband hér:

http://www.youtube.com/watch?v=AnQJIjM0EBo
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Jan 2012, 22:42

Fyrir:

Mynd

Eftir:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Jan 2012, 22:46

Fyrir:

Mynd

Næstum því eftir:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Jan 2012, 22:50

Fyrir :

Mynd

Eftir:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 27 Jan 2012, 22:04

Mælasettið tekið í gegn. Upprunalegi mælirinn var ryðgaður að innanverðu og varð því að taka það í sundur.
Ég notaði fínan sandpappír og "scotch-brite" til að hreinsa upp ryð og prófaði síðan að nota þessu fínu
raftækja málingu til að mála skífuna.

Upprunalegt ástand:

Mynd

Sem betur fer var merkið í miðjunni í góðu lagi:

Mynd

Málun:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 27 Jan 2012, 22:07

NOS mælar notaðir í samsettningu:

Mynd

Mynd

Eftir viðgerð, málaði hringskífuna græna eins og á að vera. Auka óuppgert mælasett með
til samanburðar:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 27 Jan 2012, 22:20

Framgluggi og mælaborð komið í:

Mynd

NOS ljósarofi, með réttum merkingum:

Mynd

NOS ljósdimmer

Mynd

Verið að tengja allt saman:

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf sveinn » 28 Jan 2012, 14:34

Það er alltaf jafn gaman að fylgjast með þessum þráðum/verkefnum hjá þér Hinrik; bæði vandvirk og nákvæm vinnubrögð! [8
Notandamynd
sveinn
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 07 Apr 2004, 10:57
Staðsetning: 105 Reykjavík

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 31 Mar 2012, 22:05

Sveinn ofl,

Takk fyrir. Hefur alltaf góð áhrif á sálartetrið að fá hrós með þetta enda kannski farið útfyrir velsæmis mörk hvað
maður eyðir í þetta, en ef að einhver tíman tekst að opna flott safn, þá er mínum tilgangi náð.

Ég var búin að setja startaran aftur í uppgerða mótorinn. Vissi að hann (startarinn) var ný-yfirhalaður með nýjum Bendix gorm,
frá seljandanum í USA, en ég var ekki sáttur við málinguna. Ákvað að kíkja aðeins á hann:

Mynd

Kannski jafn gott að ég gerði það:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 31 Mar 2012, 22:20

Alt tekið í sundur, hreinsað og málað

Mynd

Hvað skyldi svo þetta vera? Saman pakkaður pakki með engum merkingum frá Jaap félaga mínum....

Mynd

NOS start solinoid rofi fyrir startaran, en með rétta Cadmium plated húðina:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 31 Mar 2012, 22:27

Samkvæmt upprunalegu herbæklingunum þá voru öll smurfeiti og olíu viðhalds púntar merktir eða málaðir með rauðri málingu.
Þetta sért vel á upprunlegum WWII myndum. Þetta því málað í samræmi við það:

Mynd

Startari klár aftur í mótor

Mynd
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 31 Mar 2012, 23:18, breytt samtals 1 sinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 31 Mar 2012, 22:57

Í varahluta sendingunni frá Jaap var meðal annars NOS "Boggie" hjól sem varfyrir nokkrum árum ómögulget að fá, þar til að Jaap
keyfti stórt dánarbú með mörg hundruð ef þessum hjólum:

Mynd


Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 31 Mar 2012, 23:22

Sem og allar byssufestingar.

Mynd

Þetta er ekki NOS, heldur "Arsenal refinish" sem þýðir eldri partar sem hafa gengið í gegnum
yfirhal hjá vopnabúrum hersins, hugsanlega fyrir áratuum síðan.

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Halftrack ævintýri Hinrik´s :)

Pósturaf Hinrik_WD » 31 Mar 2012, 23:27

Hef lagt áherslu á að vera líka með alla aukahluti á hreinu eins og þennan sjúkrakassa sem var hluti af
búnaði allra Halftrack trukka. Enn með allt original innihaldið:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

FyrriNæstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron