K70 Herjeppinn hans Björns Briem heitins

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

K70 Herjeppinn hans Björns Briem heitins

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Feb 2010, 18:33

Sælir félagar,

Eins og kannski sumir ykkar hafa séð á stuttum þráð á "Markaðsumræða" hlutanum, þá hef ég eignast merkilegan Ford herjeppa sem hefur staðið inni í bílskúr í Hlunnavogi, Rvk síðan 1963!

Fyrri eigandi bílsins, Björn Briem, fluttist frá Sauðárkróki til Reykjavíkur sumarið 1963. Hann keyrði í bæinn, sennilega alsæll á jeppanum sínum sem hann virðist hafa keypt beint af hernum 1945.

Svo virðist sem að Björn heitin hafi lagt jeppanum í skúrnum árið 1963 og ekki notað hann meira, en alltaf staðið til að géra hann upp. En við vitum öll að stundum standast ekki allar óskir okkar.

Björn andaðist seint á síðasta ári. Það var alltaf ósk hans að gera jeppann upp. Hans líf virðist hafa vera mikið tengt jeppanum samkvæmt ættingja sem ég talaði við. Hann var með marga hluti úr jeppanum uppi í risíbúðinni sinni og inn í fataskáp fann ég upprunalega skráningarskírteinið sem að fylgir "1963" skoðunanmiðanum.

Svona var hann þegar að bílskúrshurðin var opnuð, sem var sennilega í fyrsta skipti í nokkra áratugi..

Mynd
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 10 Feb 2010, 20:57, breytt samtals 1 sinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Feb 2010, 18:44

Það var svolítið rusl í skúrnum en þegar að við vorum búiin að taka til og hreinsa frá K70 þá fór þetta að líta betur út.

Húddið komið á. Takið eftir upprunalegu trékubbunum á húddinu:

Mynd

Sá gamli var búin að vera þarna í skúrnum mest alla sína ævi og var ekkert á því að yfirgefa skúrinn sinn! Allar bremsur fastar og varð því að draga hann út.

Mynd

Yngvi Eíriks að aðstoða á jeppanum sínum:

Mynd
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 11 Feb 2010, 11:19, breytt samtals 1 sinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Feb 2010, 18:50

K70 er enn með mjög mikið af upprunalegu Ford pörtunum, eins og mótorinn, hedd, vatnskassa, Rafal, startara, 6 volta rafkerfið, aftursætið, gluggastykkið, flautuna og meira segja upprunalegu tau "pullurnar" í sætin :)

Það slæma við hann er að grindin er mjög ryðguð (verri en í Vopna) en það kemur sér vel að hafa grindina núna úr vopna til samanburðar í viðgerðinni. Mér sýnist að ég verði að gera báðar grindurnar upp samhliða, en það eru líka atriði sem ég gét nýtt mér í grindinni á K70 fyrir Vopna.



Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Feb 2010, 18:53

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Feb 2010, 19:02

Ekki reyndist auðvelt að koma honum upp á kerruna, en einn okkar
aðstoðarmanna benti á að einn nágranninn hafði verið að skipta um
parket hjá sér og notfærðum við okkur það með að "parket leggja"
undir öll dekkin til að renna honum upp á :)

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Feb 2010, 19:12

Komin í nýja heimilið sitt. Við bökkuðum kerrunni upp að súlunni og bundum aftur endan á K70 í súluna, "parket lögðum" undir dekkin og keyrðum síðan kerruna undan með tilheyrandi ískri og látum....virkaði fínt.

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Feb 2010, 19:17

Mikið af pörtum kom með í lausum kössum. Þessi kassi fannst inní eldhússkáp hjá gamla manninum :)

F merktir upprunalegir partar: Aftur krókur, öll handföngin á boddí hliðarnar, 2 glitaugu, ofl. Slökkvitækið er sennilega of lítið til að passa í upprunalegu festinguna sem á að vera bílstjóra megin við fætur.

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Feb 2010, 19:25

F merktur Gabriel dempari:

Mynd

F merkt aftursæti, hedd, stuðarahorn að aftan, leyfar af fjöðrum, felgu partar, box full af varahlutum og einn upprunalega sæta sessan. Búin var að lakka yfir upprunalega canvas tau efnið sem sennilega var til að gera það vatnshelt. Ég sker það bara af, nota involsið og bólstra yfir með nýju canvas áklæði.


Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Feb 2010, 19:32

Eitt heilegasta og ryðlausasta Ford hedd sem ég hef séð:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Feb 2010, 19:36

Þetta kom í ljós undir húddinu: "Use all purpose oil only" texti greinilega skrifaður af hernum en Björn hafði ekki málað yfir það sem er mjög skemmtilegt. Ég kem að sjálfsögðu til með að varðveita þetta á húddinu.

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Feb 2010, 19:45

Meira dót: framsæti, bensín tankur úr CJ2A, "Grettirs skúffa" NOS aldrei notuð í top standi. Ég fann reikninginn með henni, dagsettur 1982 þar sem stendur "1 stk jeppaskúffa, módel 1946" = 6400 kr :) Ég er búin að hafa sambandi við Sverrir á safninu á Ystafelli og bjóða honum þessa skúffu og reikninginn að gjöf. Gaman að eiga eina svona óskemmda "NOS" í frammtíðinni.

Þessi littla tré kerra á myndinni er merkileg og hefur víst fylgt K70 alla tíð. Hún er sennilega Bresk, um eða fyrir WWII.

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf ADLERINN® » 10 Feb 2010, 20:40

Þessi bílfundur í þessum skúr varð til þess að ég mundi efti gömlum þráð þar sem ég og fl vorum að spá og spegulera hvað leyndist hugsanlega mikið af bílum í bílskúrum hingað og þangað.

Sjá þarna
http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php? ... sc&start=0
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf zerbinn » 10 Feb 2010, 21:26

líst ferlega vel á þetta hjá þér.

Er ekki málið að gera annan vopna upp orginal eins og hann var þegar hann var nýr af færibandinu en taka þenna rauða að gera hann upp í stíl við íslenka bílamennigu. Með tréhúsi og öllum pakkanum.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Feb 2010, 21:26

Adler,

Athyglisverður þráður, K70 fellur sannarlega í þennan "Bílskúrafunds dálk"

Hann var með allar "combat" felgurnar, og 2-3 auka til.

Mynd

Þetta er líka partur sem oft vantar á herjeppan, hlíf undir miðju grindarbitan sem heldur uppi gírkassanum / millikassanum.

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Feb 2010, 21:31

zerbinn skrifaði:líst ferlega vel á þetta hjá þér.

Er ekki málið að gera annan vopna upp orginal eins og hann var þegar hann var nýr af færibandinu en taka þenna rauða að gera hann upp í stíl við íslenka bílamennigu. Með tréhúsi og öllum pakkanum.


Nei, þessi jeppi, K-70 (gamla skráningar nr) er allt of upprunalegur sem herjeppi til að fara að breyta honum. Hann kom með tréhúsi frá hernum, á mynd af honum svoleiðis, en það var allt í henglum í skúrnum´og vantaði of mikið í það til að fara að reyna að gera eitthvað pússluspil úr því. Það er nóg til af CJ-2A jeppum sem gera má upp til að varðveita þennan sögulega hluta sem þú vitnar í.
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 11 Feb 2010, 11:21, breytt samtals 1 sinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Næstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron