K70 Herjeppinn hans Björns Briem heitins

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Mar 2010, 11:25

Stýrið fjarlægt. Það þarf að gera þetta varlega svo að menn skemmi ekki gúmmíið í stýrinu. Ég notaði skemmda stýris ró sem ég átti til, villdi ekki skemma þá upprunalegu.

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Mar 2010, 11:46

Svo viriðst sem að eitthvað hafi komið fyrir gírkassan í K-70. Skifti toppurinn og allt involsið er rétt "F" merkt, en kassinn sjálfur er MB með "date code" sem að MB notaði alltaf (aðeins mjög late war Ford gat verið með þetta, eftir að Ford byrjaði að fá samsetta kassa frá Warner) Þetta date code er samt skemmtilegt "M1 1941" sem þýðir 1. desember 1941, eða fyrir MB teinagrills jeppa.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Þar sem að ég er nýlega búin að fá MB teina grills grind og núna gírkassan og átti fyrir dataplötur, millikassa, hásingar ofl, þá er ég byrjaður í að safna saman pörtum í MB "Teina grills project" En það er efni viður í enn einn þráðinn :)
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf ADLERINN® » 28 Mar 2010, 12:02

Þar sem að ég er nýlega búin að fá MB teina grills grind og núna gírkassan og átti fyrir dataplötur, millikassa, hásingar ofl, þá er ég byrjaður í að safna saman pörtum í MB "Teina grills project" En það er efni viður í enn einn þráðinn Smile
_________________


Þú er svakalegur Hinrik það er vonandi að þér endist ævin í allt sem að þú ætlar að gera.

Ég held að þú sért langflottastur í dag í fornbíladeildini :wink: [8
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Mar 2010, 12:02

Hvalbakur og mótor rifin úr:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Mar 2010, 12:28

ADLERINN® skrifaði:
Þar sem að ég er nýlega búin að fá MB teina grills grind og núna gírkassan og átti fyrir dataplötur, millikassa, hásingar ofl, þá er ég byrjaður í að safna saman pörtum í MB "Teina grills project" En það er efni viður í enn einn þráðinn Smile
_________________


Þú er svakalegur Hinrik það er vonandi að þér endist ævin í allt sem að þú ætlar að gera.

Ég held að þú sért langflottastur í dag í fornbíladeildini :wink: [8


Takk kærlega fyrir :)

Þessi teina grills grind kom frá Sverrir á Ystafelli. Ég gaf honum í staðin "NOS" Grettirs skúffuna sem að kom með K-70, enda passar hún meira á safnið hans, sem hluti af Íslenskri bílasmíði. Við höfum gert með okkur sammnig um að ég hjálpi honum með að lána honum herfarartæki, og aðstoði með herbílana sína og hann hjálpar mér með parta sem hann þarf ekki á að halda.

Hérna er mynd þar sem að ég afhendi honum skúffuna, ásamt upprunalega reikningnum frá Grettir blikksmiðjunni, dagsettum 1982.

Mynd

Fyndið að segja frá því líka, að þegar að við vorum búnir að drösla þessari MB grind ofan af útigeymslu svæðinu, niður á plan, þá kom Sverrir yfir, skoðað grindina og leit svo á mig, hissa á svip og sagði að þetta væri ónýtt. Ég svaraði að þetta væri gull í mínu augum :) Jú, þessi grind er ryðguð, beygluð og bogin, búið að lengja hana ofl, en hún er samt ekki svo galin. Hún er ekki hnoðuð saman eins og Ford grindin, sem gerir auðveldar að laga hana.

Til dæmis eru allar 4 gusset járnplöturnar sem festast í frammstuðaran í top lagi. Grindar dataplatan er mjög vel læsileg "107069" (ca. 27 des 1941 árgerð) en MB byrjaði að smíða prodcution MB á raðnúmeri 100000, sem geri þetta jeppa númer 7069 af 361.339 smíðudum (fyrir utan Ford) En skoðum þetta betur seinna :)

Mynd
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 28 Mar 2010, 17:10, breytt samtals 2 sinnum.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Mar 2010, 12:40

Fyrir þá sem vita ekki hvað "Teina grills" (Slat grill) MB jeppi er, þá voru það um 25.000 fyrstu jepparnir frá Willys Overland, sem voru með öðruvísi grilli að framan. Hérna er flott mynd af svona jeppa í Austurstræti, sumarið 1942. Takið eftir "MP" (Military Police) armbandinu á bílstjóranum:

Mynd
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 28 Mar 2010, 17:07, breytt samtals 1 sinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Mar 2010, 13:09

Ég er farin að halda að mótorinn í K-70, sem er rétt GPW merktur, sé "replacement" blokk sem herinn skift um seinnt í stríðinu. Veit einhver hvort að Þ. Jónsson, Egill V. og þessir aðal jeppa kallar eftir stríð hafi keyft varahluta lager með jeppunum frá hernum?


Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Ingvar G » 28 Mar 2010, 15:31

Hinrik_WD skrifaði:
Aðrir sem erfit er að finna, eru þessir (ekki F merktir) Ef einhver á nokkra til inn í bílskúr, þá hefði ég mikin áhuga á að fá nokkra til að klára uppgerðina á Vopna og K-70.

Mynd


Hvaða stærð eru þessir Hinni ???
Það er ekki útilokað að ég gæti lumað á einhverjum svona boltum.
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Mar 2010, 15:59

Þetta á að vera 20tpi 1/4 x 5/8 Hex bolti með áfastri stjörnuskinnu:

Mynd

Kv
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Ingvar G » 28 Mar 2010, 16:50

Ég er ekki frá því að það hafi verið nokkur svona stykki að þvælast einhversstaðar hjá mér. Svo er það önnur saga hvort þeir fynnast aftur :oops:
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf Hinrik_WD » 13 Apr 2010, 15:40

Ingvar G skrifaði:Ég er ekki frá því að það hafi verið nokkur svona stykki að þvælast einhversstaðar hjá mér. Svo er það önnur saga hvort þeir fynnast aftur :oops:


Er ekki málið að merkja þá eitt stk dollu með mínu nafni, og þegar að þú rekst á þetta í skúrnum, smellir þeim í dolluna?
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf hallif » 19 Apr 2010, 20:12

Það er gaman þegar svon bílar finnast sem eru svona mikið orginal og þeir sem hafa haldi þeim við hafa ekki breitt og snúið öllu við og ekki er vera þegar þeir lenda líka í svona hendur eins og hann er nú, vona að fleiri finnist til í einn.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Pósturaf Hinrik_WD » 24 Apr 2010, 04:14

HalliF er rosalega efnilegur hér. Hann er greinilega komin með "F" merkja dellu sem er bara gaman. Ég vill gera það að markmiðið mínu að koma sem flestum WWII jeppum, trukkum, mótorhjólum ofl á götuna. Kannski eftir 5 til 10 ár gétum við haldið WWII reunion hérna heima, svipað og er allgengt erlendis sem er rosalega gaman að taka þátt í :)

Innvosl úr Millikassa K-70. Eins og smíðað í gær....

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf gpw 44 » 24 Apr 2010, 13:01

Sæll á hvaða stikki heldur þú??



-JT
gpw 44
Þátttakandi
 
Póstar: 28
Skráður: 02 Des 2008, 14:12
Staðsetning: eyjafjörður

Pósturaf Hinrik_WD » 24 Apr 2010, 13:13

Jóhann,

Þetta er róin sem sést að innan á efri myndinni.

Ps. jólapakki á leiðinni til þín
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

FyrriNæstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir