K70 Herjeppinn hans Björns Briem heitins

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Jan 2011, 01:16

Jæja var búin að svara á Vopna þráðinum, en ég er með meira af myndum og video af K-70 hnoðuninni sem að sennilega flestir hér gætu haft gaman að sjá hvernig er gert í myndum og video. En viðvörun...þessi video eru óklippt og alles, þarf greinilega að fá betri video vél og læra á þessi youtube klippi forit!
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Jan 2011, 01:18

Þetta er video af þessari hnoð vinnu sem var ansi erfisðisöm:

http://www.youtube.com/watch?v=F3gYOEObdCQ
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Jan 2011, 01:31

Fleirri video. Huck Hnoð byssan í action:

http://www.youtube.com/watch?v=56zOg1PCt44
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Jan 2011, 01:39

Smá yfirsýn....ekkert "photoshop" ...enda kunnum við ekki enn á þessi mpg video edit forit...en þið vonandi náið þessu!

http://www.youtube.com/watch?v=HfJrSB1XWzQ
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Jan 2011, 01:49

Mynd

K-70 í Vagla bekknum. Verið að spá í hlutunum en þessi grind var mjög ílla farin. ca 10 kg af stáli soðin í til viðgerða.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Jan 2011, 01:55

Dempara festing hægra megin, beint undir battreíinu. Vildi brenna yfir af ryði og verða að einngu en með góðu íslensku vinnulagi og suðu þá var upprunalega stykkinu á K-70 lagað og sett í aftur, en með góðri húð af POR-15 ryðvarnar málingu.

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 12 Jan 2011, 02:00

Leiðinlegur veikleiki í upprunalegu grindinni eru "Gusset" festingar plöturnar í framstuðaran. Hérna eru þau löguð með sannri norðlenskri einnbeitingu:
Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf hallif » 13 Jan 2011, 00:27

Sælir
Þetta er alveg magnað hjá ykkur drengir ég vona að þessar græur fara ekki úrl landi þið eigið heiður skilið fyrir svona vinu brögð :D
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Pósturaf Hinrik_WD » 13 Jan 2011, 00:47

Sæll félagi og gleðilegt nýtt ár. Nei nei, þessar græjur verða heima á Íslandi enda vona ég að fleirri GPW jeppar finnist á Íslandi og verði gerðir upp. Við erum núna búnir að sýna það að grindur í lélegu ásikomulagi, géta verið lagaðar. Sölu atriðið var bara hugmynd vegna áhuga sem kom frá vini mínu út í Belgíu sem er "dealer" í hertrukkum.

Kv Hinni
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf hallif » 13 Jan 2011, 01:00

Sæll já gleðilegt nýtt ár. Það er greinilekt að Jóhann er magnaður.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Pósturaf Hinrik_WD » 13 Jan 2011, 01:34

Jamm Jóhann snildar smiður og er vel sýktur af "F" merkja dellu. Hann ætlaði fyrst bara að gera "Vagla" upp með gamla íslenska mótinu en var síðan bent á "Vopna" þráðinn hér sem endaði með samstarfi okkar. Efast ekki um að það eigi eftir að finnast fleirri jeppar sem að hægt er að laga með hjálp okkar. Frá mínu bæjar dyrum séð, þá er ég reyðbúin í að aðstoða alla sem vilja gera upp herjeppa / CJ-2A jeppa.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: K70 Herjeppinn hans Björns Briem heitins

Pósturaf Hinrik_WD » 26 Jún 2012, 22:13

Ég heyrði sögu af manni sem gerði upp gamla bjöllu. Gerði það vel og allt sjálfur, en þegar á reyndi þá voru drifin ekki í lagi. Áhvað að
fara með allar hásingarnar, bæði af K70 og Vopna á verkstæði SSGíslason í mosó sem er í þessu alla daga. Þetta kemur þá til með að
vera gert vel og þarf væntanlega ekki að fikta meira í þessu á minni lífstíð.

Allt merkt og gert klárt:

Mynd

Snorri með K70 afturhásinguna, sem reyndist mun ver farin en mig grunaði:

Mynd

Eitt af mismundrifs tanhjólunum hafði misst tönn og það skemmt mikið útfrá sér. Þetta hafð verið
"lagað" með gamla mótinu, en ég áhvað að skifta um allt sem var skemmt:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: K70 Herjeppinn hans Björns Briem heitins

Pósturaf Hinrik_WD » 26 Jún 2012, 22:15

NOS Ford spider gear viðgerðarsett:

Mynd

Mynd

Húsið var skemmt, en ég átti nokkur auka og fann eitt dagsett: 7-42, sami framleiðslu mán og ár á K70.

Mynd

Mynd
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 29 Jún 2012, 23:02, breytt samtals 1 sinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: K70 Herjeppinn hans Björns Briem heitins

Pósturaf Hinrik_WD » 26 Jún 2012, 22:18

Lokið var svo ílla farið að það var komið gat í gegn.

Mynd

Fann annað early steyft GPW lok á lagernum til að skifta um það skemmda:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: K70 Herjeppinn hans Björns Briem heitins

Pósturaf Hinrik_WD » 05 Maí 2014, 22:43

Þessi jeppi er til sölu. Búið að vinna mikið í honum og fullt af varahlutum og dekkjum með.

Hinrik
hsteinsson28@hotmail.com
S: 699-0023
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

FyrriNæstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur