Sjaldgæfasti WWII herjeppinn - Gáta

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Taxi » 26 Mar 2011, 10:28

Fyrst Hinrik er búinn að hleypa kettinum úr pokanum ætla ég að benda á X-ið sem er stenslað í hliðarnar á kassanum, svipað X er stenslað á hliðar flestra "alvöru" eldsneytisbrúsa, Þ.e. úr járni/stáli :)

Kv, Taxi
Drasl dagsins er klassík morgundagsins
Taxi
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 12 Nóv 2005, 08:36
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Rikki » 26 Mar 2011, 22:08

Erlingur, þú náðir vísbendingunni!!!
Rikki
Byrjandi
 
Póstar: 8
Skráður: 28 Feb 2008, 19:38

Pósturaf Hinrik_WD » 26 Mar 2011, 22:30

Það eru ekki miklar upplýsingar fáanlegar um þessa jeppa. Svo ég best veit þá eru þetta fyrstu myndirnar sem fara á netið sem að sýna dataplötu og mælaborð, en þegar að þú googlar MT Tug kemur ekki margt merkilegt fram. Sem sannur herjeppa áhugamaður á ég margar bækur um jeppana, en það er lítið að finna þar.

Þessi félagi minn í Belgíu á rosalegt safn af trukkum, jeppum og pörtum. Var hjá honum í 2 daga og náði samt ekki að skoða vel yfir allan partahauginn í 5 mismunandi vöruhúsum.

Leiðinlegt hvað þessi sjaldgæfi jeepi er skítugur og hlaðin drasli en Jackob vinur minn er að taka þakið í gegn í húsinu sem geymir þennan og marga aðra sjaldgæfa jeppa. Verð einn daginn að láta hann taka mynd af mér undir stýri á þessum Mt Tug !
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Fyrri

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron