M38A1 USMC Radio herjeppi

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

M38A1 USMC Radio herjeppi

Pósturaf Hinrik_WD » 24 Mar 2011, 22:23

Jæja, ég hef haldið aftur af mér að setja þennan þráð inn, en sennilega komin tími á að það núna. Yngvi jeppamaður í Hafnarfyrði færði mér þennan jeppa sem gjöf gegn því að hann yrði gerður upp 100% og varðveittur.

Þetta er M38A1, smíðaður af Willys Overland 1953. Hann kemur til Íslands ca. 1964 og var notaður upp á Keflavíkur flugvelli af USMC, Landgönguliðinu. Það sem er merkilegt við þennan jeppa er hversu upprunalegur og vel farin hann er, og að hann er sjaldgæft "Radio módel" Hann var seldur á sínum tíma í sölunefndinni og eftir því sem að Þorkell kaupandinn segir mér, þá var slegist um hann.

Hérna eru myndir þegar að ég sótti jeppan til Yngva:

Mynd


Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 24 Mar 2011, 22:38

Takið eftir að það er búið að snúa dataplötu plötunni upp á rönd og skera úr mælaborðinu til að koma fyrir stjórntæki fyrir þetta radió set sem var í þessum jeppa. Mér tókst að finna myndir af því hvening þetta leit upprunalega út:

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 24 Mar 2011, 22:40

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 24 Mar 2011, 22:47

Hérna er mynd sem er sennilega tekin upp á Keflarvíkurvelli sem að sýnir nákvæmlega þennan jeppa með húddnúmerinu "USMC 191268"

Mynd

Hérna er upprunalega skipunin um að breyta jeppanum í "MRC-35A" radio jeppa. Takið eftir því að það kostaði "Sám Frænda" $8700 að gera þetta árið 1965. Merkt Mótorpool verkstæðinu upp á velli, en Grétar afi minn var verkstjóri þar á þessum tíma....spurning hvort að afi gamli hafi unnið í þessu jeppa?

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 24 Mar 2011, 23:00

Ég fékk mikið af pörtum með jeppanum, mikið af NOS pörtum sem að komu úr sölunefndinni fyrir um 35 árum síðan, og mikið sem að Yngvi var búin að sánka að sér. Það kemur til með að hjálpa í uppgerðinni seinna

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 24 Mar 2011, 23:01

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 24 Mar 2011, 23:02

Original bæklingar sem fylgdu með

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 24 Mar 2011, 23:05

Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 25 Mar 2011, 08:47, breytt samtals 1 sinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 24 Mar 2011, 23:08

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 24 Mar 2011, 23:15

Þessi jeppi er 24 Volt og var upprunalega með "Fording kit" eða með útbúnað til að fara á bólakaf í vatn. Þegar að þar að kemur, þá kem ég til með að gera hann upp alveg eins og hann var, með öllum radío tækjunum. Ég er núþegar búin að fá sumt af þessum radío tækjum og komin í sambandi við radío amature kalla á Íslandi sem að vilja hjálpa við að gera radío tækin nothæf. Ég hef auglýst eftir þessu stjórntæki í mælaborðið erlendis, boðið fundarlaun en ekkert svar eftir rúmt ár, þannig að við endum sennilega með að smíða það. M2 Univesity hátalarinn er þegar fundin :)

Besta við þennan jeppa er að boddíið er nánast óryðgað og algjörlega óbreytt. Sem betur fer endaði þessi jeppi í höndunum á mönnum sem að voru ekki á því að breyta þessu í "torfærutröll"

Mynd
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 24 Mar 2011, 23:26, breytt samtals 1 sinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 24 Mar 2011, 23:24

Eitt af aðal radío tækjunum, Collins ART-13 Auto tuning, gjöf frá George, Þýskum radío amature búsetum á Íslandi. George var kennari á radío tæki hjá US Army og hefur lofað að hjálpa við að gera tækin í "191268" nothæf :)

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 25 Mar 2011, 14:30

Sæl Öllsömul.

Sæll Hinrik 4WD.


Mjög gaman að sjá þessar myndir og lesa um þetta verkefni og söguna bak við bílinn.

Mikil heppni að þessi gripur hafi lent í höndunum á góðum mönnum, áður en einhver breytti honum.

Mér var hugsað með glotti til nútíma umræðu um geislun frá farsímum, samanborið við það að vera nálægt þessum gömlu tækjum í denn. Sá að það stóð High Frequency á þessu....

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf Hinrik_WD » 26 Mar 2011, 22:53

Heimir,

Jamm, hefði bara þurft einn "rangan" eiganda, og þessum jeppa hefði verið breytt í "monster truck" Sorglegt að það séu WWII jeppar ofl, breyttir svona. Nóg til af CJ-2A / CJ-5 etc til að "skemma"
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Ágú 2011, 00:08

Ég er búin að setja mikla vinnu og aur í að finna allt sem vantar í radío búnaðin í þetta verkefni. Tókst að finna sjaldgæfasta partinn sem er stjórntækið í mælaborðið. Það er nokkuð merkilegt þar sem að ekki nema um 100 svona jeppar voru smíðaðir (breytt) En þegar að búið var að setja radío dótið í, var jeppin kallaður "MRC-35" og var jeppinn talin sem hluti af radíóinu, en ekki öfugt.

Skrítið að þessi þráður sé ekki skoðaður meira, því að þegar að þessi jeppi verður tilbúin með nothæfum radíótækjum, þá verður hann sennilega eini sinnar tegundar í heiminum.

C-2198 stjórntæki, borgaði $31 fyrir það sem er brandari! Fyrir mynd:


Mynd
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 28 Ágú 2011, 00:58, breytt samtals 1 sinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Ágú 2011, 00:12

Ég fékk mikið af NOS búnaði frá safnara í Frakklandi, AS390 loftnet enn í kassanum ofl:

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Næstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron