M38A1 USMC Radio herjeppi

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Hinrik_WD » 19 Okt 2011, 10:50

Þar sem að þessi AN/MRC-35 jeppi er svo sjaldgæfur, þá hefur okkur því miður ekki en tekist að finna bækling yfir þetta sett. Til dæmis vorum við ekki vissir til hvers þessi álkassi að aftan væri. Við prófuðum að setja dynamótorinn í hann en það virðist ekki passa:

Mynd

Kassinn mátaður í. Við tókum eftir því að álið var meira tært að innan en utan, þannig að okkur grunar að þessi kassi hafi innihaldið auka rafgeyma:

Mynd

Einnig fékk ég 2 festingarstykki með sem seljandin vissi ekki hvar ættu að fara, en þar sem að skúffan er óbreytt en með öll festingar götin, þá sá ég það fljót að þessi stykki eru til að halda undir stóru radíó skápana sem festast á afturbrettin:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: M38A1 USMC Radio herjeppi

Pósturaf ADLERINN® » 06 Maí 2015, 09:33

Hvað er að frétta af þessum ?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: M38A1 USMC Radio herjeppi

Pósturaf hallif » 09 Maí 2015, 20:05

M38A1 jeep flottur þessi
Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Fyrri

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron