M38A1 USMC Radio herjeppi

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Ágú 2011, 00:14

NOS festing fyrir ARC27 sendirinn:

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Ágú 2011, 00:19

Á upprunalegu myndinni sem tekin er upp á velli sést stóra loftnets taskan á hliðinni. Hún hét "BG-176" Tókst að finna 2 svoleiðis NOS í Ítalíu. Keyfti þær bara báðar, á þá eina vara:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Ágú 2011, 00:24

Bjarni Magnússon, fyrrum Radíóvikri hjá símanum, og Military radío safnari er búin að veita mér gífurlega aðstoð með að gera við tækin í sjálfboðavinnu. Hann hefur mjög gaman af þessu, enda mjög sjaldgæfur jeppi. Við gerðum upp C-2198 stjórntækið í sameiningu:

Mynd

Mynd

Mynd

Bjarni átti fullt af auka rofum, skrúfum ofl í þetta verk:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Ágú 2011, 00:28

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Ágú 2011, 00:33

Þessi tæki voru smíðuð af 2 aðilum. Það sem á að vera Í USMC jeppanum er með öðruvísi hátalara, þannig að ég fann og keyfti einn svoleiðis NOS og málaði og Bjarni tengi hann í ásamt öllum rofunum.

Fyrir:

Mynd

Eftir:

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 28 Ágú 2011, 00:49

Sami maðurinn í USA sem að seldi mér stjórntækið átti líka dataplötuna sem hnoðast á hanskahólfs hurðina. Þar sést að M38A1 jeppinn er talin sem hluti af radíóinu. Takið eftir götunum á upprunalegu plötunni í þessum jeppa.

Mynd

Mynd

Hann átti líka þennan forláta kassa sem var festur aftan í jeppanum, en búið var að skera festingarnar í burtu fyrir aftursætið til að koma þessu fyrir. Okkur grunar að þetta hafi verið fyrir öryggis og tengi boxið og fyrir DY-12 Dynamótorinn (straumgjafan) sem er mjög hávær eins og iðnaðarryksuga þegar hann er í gangi! Kassinn er núna á leiðinn heim til íslands ásamt einhverjum festingum, sennilega fyrir radíó kassana á aftur brettunum.

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf ADLERINN® » 28 Ágú 2011, 09:40

Þetta er alveg frábært að sjá og það verður gaman að sjá þennan fullbúinn.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ADLERINN® » 29 Ágú 2011, 20:53

Fékkstu nokkuð blæjuna og bogana með bílnum Hinrik ?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Hinrik_WD » 30 Ágú 2011, 22:18

Já, ég fékk NOS blæju með sem fyrri eigandi var búin að kaupa í Hollandi, sem er merkt Danska hernum, en þeir notuðu M38A1 jeppa í einhver ár. Bogarnir sem fylgdu voru ekki original og verða því ekki notaðir :)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Anton Ólafsson » 01 Sep 2011, 00:31

Gríðarlega flott aðgerð.

Það vantar aldrei kraftinn í þig Hinrik.
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Eggert Rutsson » 01 Sep 2011, 13:02

Sæll - Ég er alltaf með eitthvað af svona radio drasli sem átti að henda en ég hirti með þig í huga. Var að giska á að þetta væri magnari og talstöð nokkuð rækilega merkt U.S. Army ef ég man rétt.
Íttu við mér og láttu mig vita hvar þig er að finna svo þetta frestist nú ekki mikið lengur úr því þú ert að róa á þessum miðum
Kv. Eggert s. 8600277
Eggert Rutsson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 01 Des 2007, 20:23
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Hinrik_WD » 01 Sep 2011, 14:21

Takk fyrir :)

Eggert, ég mundi þiggja það með þökkum. Verð komin heim í næstu viku og hef samband, en um helgina verð ég á hertrukka sýningu í Frakklandi.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Ramcharger » 02 Sep 2011, 06:54

Ég hef og mun fylgjast með þessu til enda.
Er fæddur og uppalinn í Borgarfirðinum
og alveg frá blautu man ég eftir willys jeppum
sem voru til heima :D
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Hinrik_WD » 19 Okt 2011, 10:20

Þorkell sem að keyfti jeppan í sölunefndinni var að finna fleirri gamlar myndir af honum. Á þessum myndum er hann með Koenig húsi, Lapplander felgum og dekkjum:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 19 Okt 2011, 10:40

3 aðal senditækin í jeppan á vinnuborðinu hans Bjarna. ARC-27, ART-13 og BC-348:

Mynd

George tókst að finna annan ARC-27 sendir sem að er enn með plast varnartöppum á tengingunum sem þýðir að hann er ónotaður síðan að hann var yfirhalaður af radióverkstæði Flughersins 1958:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

FyrriNæstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron