Rússajeppi grafinn upp.

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Rússajeppi grafinn upp.

Pósturaf nonnihill » 02 Apr 2011, 06:34

Gamlir bílar, Volvo vekur mikinn áhuga, einnig japanskir og rússnenskir bílar.
nonnihill
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 01 Apr 2010, 20:56
Staðsetning: Reykjavík

Re: Rússajeppi grafinn upp.

Pósturaf Z-414 » 02 Apr 2011, 09:57

Gera þetta aðeins læsilegra fyrir þig, flottur rússi :D
nonnihill skrifaði:Farið norður í fljót síðustu helgi, og Gaz 69 grafinn upp úr fönninni.
mjög heillegur bíll með 4cyl benz diesel.
það verður gaman að standsetja þennan.:)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd :D :D
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Jón Hermann » 02 Apr 2011, 19:26

Flott að bjarga þessum :)
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf stefán smári » 02 Apr 2011, 20:41

hvað á svo að gera
stefán smári
Mikið hér
 
Póstar: 56
Skráður: 12 Nóv 2007, 19:10

Pósturaf nonnihill » 03 Apr 2011, 08:39

Byrjaður að vinna í rússanum, skipt um olíur og síur á mótor datt í gang og malar eins og köttur.
Afturdrifið var illa farið hef bara aldrei séð svona illa farinn pinnjón áður.
Bróðir minn lumaði á afturhásingu sem var notuð undir kerru, opnaði hana og þar var drifið eins og nýtt.
Nú er bara að sameina það besta úr báðum.

https://lh5.googleusercontent.com/_9_7t ... 40/014.jpg
https://lh3.googleusercontent.com/_9_7t ... 40/011.jpg
https://lh5.googleusercontent.com/_9_7t ... 40/012.jpg
Gamlir bílar, Volvo vekur mikinn áhuga, einnig japanskir og rússnenskir bílar.
nonnihill
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 01 Apr 2010, 20:56
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Z-414 » 03 Apr 2011, 12:03

Ef þú setur [img]fyrir%20framan%20og[/img] fyrir aftan slóðina á hverri mynd birtast þær svona í staðin fyrir að bara slóðin birtist. Það er takki sem á stendur Img fyrir ofan þegar þú skrifar póstinn sem gerir þetta fyrir þig, einfaldast er að sverta slóðina með músinni og smella á takkann þá kemur þetta sjálkrafa bæði fyrir aftan og framan
nonnihill skrifaði:Byrjaður að vinna í rússanum, skipt um olíur og síur á mótor datt í gang og malar eins og köttur.
Afturdrifið var illa farið hef bara aldrei séð svona illa farinn pinnjón áður.
Bróðir minn lumaði á afturhásingu sem var notuð undir kerru, opnaði hana og þar var drifið eins og nýtt.
Nú er bara að sameina það besta úr báðum.

Mynd
Mynd
Mynd
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Ingvar G » 03 Apr 2011, 16:10

Já það er sko óhætt að segja að þessi pinnjón sé fullnýttur. :lol:

En gaman að þessu. Greinilega mjög heillegt eintak sem er vel þess virði að hafa dálítið fyrir. :wink:
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf Z-414 » 03 Apr 2011, 18:28

Það merkilega er að þett drif virðist ekki hafa brotnað, bara..... klárast! :shock:
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf ussrjeppi » 03 Apr 2011, 22:30

þessi köggul er úr uaz 469 bíl er einmitt að leita mér að svoleiðis köggli á úr gaz en er með uaz hásingu undir gazinum mínum sterkari keising á þeim . hvar var húsið á þessum smíðað .
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Ramcharger » 04 Apr 2011, 09:12

Ingvar G skrifaði:Já það er sko óhætt að segja að þessi pinnjón sé fullnýttur. :lol:

En gaman að þessu. Greinilega mjög heillegt eintak sem er vel þess virði að hafa dálítið fyrir. :wink:


Vel burstaðar tennur skemmast ekki [3
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Rússajeppi grafinn upp.

Pósturaf zerbinn » 09 Des 2012, 16:13

hvað er að frétta af þessum fallega bíl?
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Rússajeppi grafinn upp.

Pósturaf sigmar » 09 Des 2012, 21:32

ég er nokkuð viss um að þessi sé staddur hjá mér núna. það er búið að setja annað hús á hann en sami frammendi. það var hringt í mig núna í haust og spurt hvort að ég væri ekki að leita af svona bílum og að ég mætti fá þennan ef ég gæti sótt hann fljótt. það er töluverð vinna eftir í honum, að ganga frá húsinu o.f.l. og er ég ekki viss um að ég noti það. væri til í að finna heillegra hús.
ég skal setja myndir af honum hérna fljótlega
kv. sigmar
Willys 1963
Cadillac sedan deville 1974
chevrolet corvair 1969
Man 1973
Moskvitch 412 1973
Pontiac Chieftain 1955
Notandamynd
sigmar
Þátttakandi
 
Póstar: 37
Skráður: 23 Nóv 2008, 21:58
Staðsetning: Flóahreppur


Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur