Kaiser Jeep M715 og Dodge M37

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Kaiser Jeep M715 og Dodge M37

Pósturaf stefán smári » 03 Apr 2011, 21:07

hvernig er það komu þessir bílar ekkert til landsins
stefán smári
Mikið hér
 
Póstar: 56
Skráður: 12 Nóv 2007, 19:10

Pósturaf Hinrik_WD » 03 Apr 2011, 21:31

Stefán,

Það var einn mjög upprunalegur M715 auglýstur til sölu í Bændablaðinu, sja link hérna:

http://spjall.ba.is/index.php?topic=141 ... icseen#new

Ég veit um þó nokkra Dodge M37, þannig að svarið er Jú, þetta er til.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf stefán smári » 03 Apr 2011, 22:36

eru þetta bílar í góðu standi
eða standa þeir á beit einhverstaðar
stefán smári
Mikið hér
 
Póstar: 56
Skráður: 12 Nóv 2007, 19:10

Pósturaf Hinrik_WD » 04 Apr 2011, 17:04

Langar þig í svona Dodge? Á Svínafelli fyrir austan er að minsta kosti einn gangfær + einn með ónýtt body og ein grind á hásingum. Svo á að vera eitthvað til af þessu hjá manni sem heitir Bogi á Stórhamri fyrir Norðan. En veit ekki hvort þetta sé til sölu endilega.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf stefán smári » 04 Apr 2011, 18:39

já ég væri alveg til í svona bíl til að dunda eithvað við
það er altaf gaman að vera með eithvað sem er öðruvísi en hinir
stefán smári
Mikið hér
 
Póstar: 56
Skráður: 12 Nóv 2007, 19:10

Pósturaf stefán smári » 18 Apr 2011, 13:32

á kvaða bæ á svínafelli eru þeir?
þar eru nokkrir bæir
stefán smári
Mikið hér
 
Póstar: 56
Skráður: 12 Nóv 2007, 19:10

Pósturaf Hinrik_WD » 18 Apr 2011, 15:05

Sæll,

Hann heitir Gísli, maðurinn sem á þetta. Veit ekki meira um bæjarnafn. Það er líka einn svona M-37 trukkur sem stendur á Kirkjulæk í fljótshlíðinni. Held að einn af starfsmönnunum á geymslu svæðinu í Hafnarfyrði eigi einn. Svo gétur þú prófað að tala við Guðmund Tyrfingsson á Selfoss.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 18 Apr 2011, 21:51

Þetta er M-37 trukkurinn á Kirkjulæk, held að eigandinn heiti Bjarnhéðinn Guðjónsson á hellu.

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Offari » 19 Apr 2011, 18:20

Er þetta ekki Weapon?
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Hinrik_WD » 19 Apr 2011, 18:49

Dodge Weapons carrier (Vípon) var framleiddur í ansi mörgum útgáfum. Þetta er ein af þeim, sem er M-37, framleiddur frá 1951 til 1968.

http://en.wikipedia.org/wiki/Dodge_M37
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf stefán smári » 26 Apr 2011, 19:33

já sá sem á þennann á ansi mikið af áhugaverðu dóti
stefán smári
Mikið hér
 
Póstar: 56
Skráður: 12 Nóv 2007, 19:10


Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron