Fór síðast í skoðun 1973 og flaug í gang !

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Fór síðast í skoðun 1973 og flaug í gang !

Pósturaf R 69 » 13 Jún 2011, 00:36

Rakst á þennan í dag.
Hann er 1947 árgerð og var verslaður af núverandi eiganda fyrir 8000kr sem voru fermingarpeningarnir hans á þeim tíma.
Var notaður til daglegs brúks, en fór síðast í skoðun 1973 og fékk þá fulla skoðun án athugasemda.
Hefur lítið séð af dagsljósi síðustu áratugi, nema einstaka ferðir um túnið heima á bæ. En hefur staðið MJÖG leng þar til nú í vor að sonur eigandans setti hann í gang og fór hring um túnið til að rifja upp gamla tíma, þurfti að liðka aðeins til smá "gigt" í honum en svo var flest að virkar "nokkuð vel" nema bremsur frekar daprar.

Var settur í gang fyrir mig og malaði eins og köttur.

Mynd

Mynd
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Sigurbjörn » 13 Jún 2011, 05:40

Gaman að þessu
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf hallif » 13 Jún 2011, 16:41

Þetta er gaman að sjá, og nú er bara að passa að hann verði rétt varðveittur.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Pósturaf Frank » 13 Jún 2011, 22:53

Gaman að þessi og mikið væri gaman að gera þennan upp :)
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 18 Jún 2011, 18:54

Sæl Öllsömul.

Skemmtilegt lesning.
Alltaf gaman þegar gamlir "félagar" lifna aftur við.
Þennan þarf að varðveita vel.
Fallegur litur á honum líka.

Má ekki nokkurnvegin segja, að yfirbyggingar á þessum bílum séu með fyrstu alvöru íslensku bifreiðasmíðinni ?

Hvað var mikið um þessar yfirbyggingar ?
Voru stofnuð fyrirtæki kringum þetta ?
Ég veit því miður alltof lítið um þessi merku farartæki, veit þó, að til eru einhverjar mismunandi aðaltegundir útfærslna af yfirbyggingum.

Væri gaman að vita meira.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf R 69 » 18 Jún 2011, 19:47

Það var byggt yfir þennan á nálægum bæ á sýnum tíma. Samvinnuverkefni amk tveggja bænda.
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Hinrik_WD » 18 Jún 2011, 21:33

Flottur þessi. Stendur til að gera hann upp? Skal aðstoða núnverandi eiganda ef ég gét á einhvern hátt.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Sigurbjörn » 18 Jún 2011, 22:47

R 69 skrifaði:Það var byggt yfir þennan á nálægum bæ á sýnum tíma. Samvinnuverkefni amk tveggja bænda.


Minnir svolítið á Stillishús
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Hinrik_WD » 18 Jún 2011, 22:57

Var að spá í þessu líka...með öll þessi "Hús"

1) Egilshús
2) Kristinshús
3) Stillirshús
4) Grettirshús (?)
?
?

Væri ekki gaman að reyna að koma lista yfir þetta hérna á þessari síðu til að hjálpa mönnum að skilgreina þetta að?

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Sigurbjörn » 19 Jún 2011, 00:37

Svo voru til jeppahús framleidd í Stykkishólmi.Landmælingar Íslands áttu og eiga kannski enn jeppa með svoleiðis húsi
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Ásgrímur » 19 Jún 2011, 00:43

já það er eiginlega þarft verkefni að taka saman smá klausu um "íslenskar breytingar" á jeppum. þeas fyrir tíma upphækkunar og þannig breytinga, svona kofa og praktíska aðlögunar reddingar, veit um nokkra "íslenska" sem eru komnir á síðasta séns.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Gunnar Örn » 19 Jún 2011, 10:01

Hinrik_WD skrifaði:Var að spá í þessu líka...með öll þessi "Hús"

1) Egilshús
2) Kristinshús
3) Stillirshús
4) Grettirshús (?)
?
?

Væri ekki gaman að reyna að koma lista yfir þetta hérna á þessari síðu til að hjálpa mönnum að skilgreina þetta að?

Kv

Hinrik


Ég heyrði einhvern tímann um hús sem áttu að hafa verið framleidd í einhverju mæli í Fljótshlíðinni, og kölluð einhvað slíkt.

Getur ekki verið að Stillis-hús sér réttara en Stillirs-hús, en ég þekki það þó ekki.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Siggi Royal » 19 Jún 2011, 14:56

Fabrikkan hét Stillir og var helsta einkenni húsa frá þeim, að þeir notuðu orginal framrúðustykkið og felldu það í timbur ramma, sem enduðu í fallegum bogum undir hurðunum. Við þessa aðferð þurfti lítið að klippa úr skúffunni að framan og rýrnaði þá styrkur hennar mun minna. Einneginn létu þeir gaflhlerann að aftan halda sér Ég hefi séð Stillis jeppa með tveimur hurðum ofan við hlerann með gluggum og minntu þær helst á gamla eldhúsinnréttingu. En, stórbætti notkunargildi jeppans. En þessi stórskemmtilegi jeppi er greinilega með heimagerðu húsi, en ber þess þó greinilega merki að smiðirnir hafa sótt sér fyrirmyndir í jeppahúsagerðarlist þess tíma. Glugga setning á hliðum líkist Stilli. Fulning undir splittframrúðu og stoðir aðframan niður með hvalbak, einsog hjá Agli og Kristni. En svo setja þessir frá bæru smiðir sitt merki á húsið með bogadreginni rennu yfir framrúðu, sem er verkfræðilegt undur í einfaldleika sínum. Vatn rennur til beggja hliða, en ekki niður rúðuna. Algjör snild, sem ég hefi ekki séð áður.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf R 69 » 19 Jún 2011, 20:08

Hinrik_WD skrifaði:Flottur þessi. Stendur til að gera hann upp? Skal aðstoða núnverandi eiganda ef ég gét á einhvern hátt.

Kv

Hinrik


Skal koma þessu til skila Hinrik.

Varðandi uppgerð á þessum merka bíl þá stendur til að gera hann upp með tímanum, synir núverandi eiganda eru eitthvað farnir að braska í honum og voru það þeir sem komu honum í gang. Við þann áfanga kviknaði "dellan", nú er bara að sjá hvað gerist.
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Z-414 » 19 Jún 2011, 20:23

Sigurbjörn skrifaði:Svo voru til jeppahús framleidd í Stykkishólmi.Landmælingar Íslands áttu og eiga kannski enn jeppa með svoleiðis húsi

Það kom einhverstaðar frétt um það nýlega að Landmælingabíllinn hafi verið afhentur Skógasafni
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Næstu

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron