Dodge Carryall Gríms á Björgum

Sérhæfðara spjall um jeppa, Land Rover, Willys og fl. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: Dodge Carryall Gríms á Björgum

Pósturaf Hinrik_WD » 14 Júl 2013, 15:39

Veit af þessum. Grindin var til og var í þokkalegu standi, en því miður var eigandi að
spá í að breyta henni í heyrúllu vagn fyrir 10 rúllur!! Grind hönnuð fyrir 750 kg ekki
nokkur tonn. Var að reyna að fá hann ofan af þessu og reyna að fá þetta til að koma
í hendurnar á einhverjum sem vill gera þetta upp.

Kv

Hinni
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Fyrri

Fara aftur á Fornjeppar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron